Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 25

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 25
geta upp í víðfeðmri og kærleiksrilui sál. Við skulum {íví reyna, að láta okkur farast vel og bróðurlega við þá sem á einhvern liátt skiljast frá okkur að skoðunum, og freista þess, hvort við getum ekki með vinsamlegum samræðum komist að raun um, að skoðana ágreiningur okkar cr að meslu leyti falinn í mismunandi skýringum ákveðinna hug- taka, cn er enginn róttækur munur, — að eins orðamunur. Okkur kemur þó að minsta kosti öllum saman um aðal- grundvöll trúarinnar. Fyrir Jesúm Krist erum við allir hræður. Er það ekki nægilegt? Sem kristnir bræður höfum við allir sameiginlegt niark að keppa að; við skulum því jafnframt reyna að komasl á sameiginlegan grundvöll lnigs- ana, orða og gerðaco Hann hætti að lala, og á eftir ræðu hans var djúp þögn, eins og enginn óskaði að laka lil máls. Eg notaði þvi tæki- færið til þess að alhuga söfnuðinn nánar. Oðru megin sals- ins sálu klerkar, og meðal þeirra kom cg auga á rómversk- kaþólskan kardinála, og biskup úr cngil-saxnesku kirkjunni. Hinu megin voru fleiri, og þóltist eg vita að þar sætu frí- kirkjumenn. Meðal þeirra stóð nú einn maður upp; var það aldraður maður, hvilur fyrir hærum, og virtist all- valdsmannslegur. »Eg hafði vonað«, mælti hann, »að fyrstu orðin sem hér væru töluð lcæmu af vörum einhvers af meðlimum hinna tveggja aðalkirkjudeilda. En meður því að það heíir ekki orðið svo, þá hika eg ekki við að byrja hér umræður. Pað má fullyrða það, að ræða sú er við nú höfum hlustað á, hljómaði til okkar eins og hvatningarsöngur lil bræðralags. Einkunnarorð okkar ælti að vera: »kristnir brœðura. Pvi við náum að eins takmarki voru með því að liafa orðtak þetta fyrir okkur sem leiðarstjörnu. En sem »kristnir 4 25

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.