Heimir - 01.11.1908, Page 8

Heimir - 01.11.1908, Page 8
io4 HEIMIR in upp á ný, er var auS/itaö í fer;ka miuai tnargra, og gengiö haföi sem arfsögn í söfnuöinum, en nú oröin blönduö grískn heimspekinni, svo aö búið var að hefja persónu Jesú, að dæms Páls, er vildi gjöra 'nann yfirmannlega veru aö nokkru leyti, upp í guða töluna. Og var henni í fyrstu vel tekiö víða og þar á meðal í Róm, svo Róma byskup, er ekki var þá oröinn páfi, féllst á hana. En bráðum komu andmæli, og brutu andmæl- endur á, að í heila öld hefði hinn kristni fiokkur forðast þessa villu, er væri gyðingdómur og Ebjónitiska. Deilan enti þannig, að Páll frá Samosata var rekinn frá byskupsdæmi sínu árið 269, og 3 árum síöar útbyggt úr kristn- um sið. En þeirri deilu var ekki lokið með því. Hún aðeins lá niðri meðan á ofsókn Galeriusar stóð, gegn kristnum mönn- um, er stóð með mikilli grimmd í rúm 10 ár, upp að árinu 311. Og voru ofsóknirnar mest reknar austur í Asíu og Egyptalandi, þar sem þessar skoðanir áttu dýpstar rætur. Eíkt og með kenningar kyrkjunnar voru óteljandi tnisinun- andi skoðanir á siðurn og reglugjörðum kyrkjunnar, er valdandi urðu þungum deilum svo að einlægir smáklofningar áttu sér stað. Aðallega var það um það, hvefara ætti með þá, er fallið höfðu frá trúnni, meðan á ofsóknunum stóð. Því það voru altaf til nógu margir, er unnu sér það til lífs, að fórnfæra fyrir skurðgoöunum, þegar þess var krafist. Nokkrir vildu ekki leyfa þeim inngöngu til fullra réttinda á ný, eins og Novatian byskup í Róm, og ennfremur láta víkja þeim öllum úr kyrkjunni er drýgði einhverja glæpi. Það var puritana flokkur þeirra tíma. Aðrir héldu fram að kyrkjan væri líkt og Nóa-örkin, full hrein- um og óhreinum dýrum, og yrði svo að vera til síðasta dags. Þeir unnu að lokum sigur, því þeim megin var fjöldinn, enda hagnaður safnaðanna mælti sterklega með því að þeim væri ekki útskúfað er vera vildi með. Upp að árinu 325 er tæpast hægt að tala um nokkra eina almenna skoðun á nokkrum lærdómum og siðareglum kristninn- ar, og því „conformity" manna og hlýðni eða undirgefni undir eina skoðun, varð að iniðast við skoðanina á þeim stað er þeir

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.