Heimir - 01.11.1908, Side 13

Heimir - 01.11.1908, Side 13
HEIMIR 1T>9 in, viö vinnu sína og á feröalagi. Á hverjum bakstíg og á hverju götuhomi í borginni Byaantíum var rifrs't, á strætum úti <og markaös torgum, af línsölum, matsölum og peningavíxlurum. Væri kaupmaður spuröur hvaö marga „óholi“ þetta eöa hitt kostaði svaraöi lvann: „Getin eöa ógetin persóna?" Spyröir þú •'um verö á brauöi varsvaraö: „Sonurinn er óæðri fööurnum." og spyröir þú uin hvert baöiö væri til, var svariö: „Sonurinn er af engu tilorðinn." Eftir þessari bjujun varð þingið. Keisarinn, er eítir því •eina var sendur aö fá samþykktir og reyna að gjöra trúna aö samtengingar bandi fyrir alt keisaradæmiö, svo aö allir skyldi ihafa ein lög er hverjum gæti veriö ljós, uppgafst von bráöar, er hann sá aö til engra nota ætlaði aö koma. Þaö er sagt að hann hafi beðið þá aö hætta þessum hégómlegu stælum,koma á sam- komulagi um,hvað verið gæti þeirra sameiginleg trú.oghrópað: „Fáið mér aftur mína rólegu daga og mínar hljóöu nætur; ljós og gleði í stað tára og andvarpana!'" Það er vel til, að hann hafi efast um að það hafi veriö opinberun úr betraheiini, einsog hann hafði áður sagt, er skaut honum því í brjóst aö kalla sam- an þingið til þess að friða ríkið. Loks hótaði hann höröu, var seinast Nikeu trúarjátningin alræmda samþykkt, er kyrkjan hefir skoöað sem opinberun alls heilagleika síöan. Brögðum var beitt til aö fá sem flesta til ab skrifa undir. Sumum voru fengin eyöublöö, er þeir skrifuöu nöfn sín á. Þeim einsýnu, er vitnisburö sáluhjálparinnar allaieiöu báru í auðu augnatópt- inni, eins og þeir sögöu, var hjálpað með undirskriftina, eða blaðinu hallað til svo það,er á því var, bæri undir blinda augað. En þrír skrifuðu ekki undir, Arius, Eusebíus frá Nikomediu og Theognisfrá Nikeu.er allir voru gjörðir útlægir og lýstir í bann, En orsökin til þess að undirskriftir fengust, svo að frá byrjun Júní öllu gat verið lokið 25. Ágúst, telur einn söguskrif- arinn þessa: „Af ótta við keisarann eöa ráðamenn hans, af ótta • við að baka sér óvild hjá æðstu prelátunum, eins og byskup Rómu og Ale.xandríu, af ótta viö að veröa taldir villitrúarmenn og verða smáðir, hataöir, bölvaðir og bannfærðir, settir í bönd, gjörðir útlægir.sveltir, missa brauðin(snemma hefir það komiðtil).

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.