Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 10

Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 10
H E I M I R 82 sælan er gerö aö því sem hún á ekki aö vera, efsta rnarkmiði mannsins. 1 Til aö iqjpfylla siöalögmáliö veröur maðurinn aö bera lotningu fyrir því. Siöalögmálið á aö vera hverjum manni heilagt, og manndóms hugsjónin á að vera heilög. Þess vegna má alt nerna inaðurinn notast sem meðal til aö ná einhverium góöum tilgangi, hann má aldrei notast sem rneöal. Hver einstaklingur útaf fyrir sig á aö hafa þann tilgang að vera maöur sainkvæint fyrirskipunum hins skynsamlega siöalögmáls, þá veröur hann frjáls. Þarafieiðandi má hann aldrei notast sern verkfæri í höndum annara í hvaða tilgangi sem er. Fullkotnnun mánnsins er þá í því innifalin aö hann stjórnist af hinum góöa vilja sainkvæmt fyrirmælum siöferöislögmáls skynseminnar. En nú er maðurinn ófullkominn í eöli sínu. Þess vegna er frarnför nauðsynleg til fullkomnunar, en sú fram- íör, veröur aö vera óendanleg. Odauöleiki sálarinnar er þess vegna nauösynlegur fyrir fullkomnun mannsins. Fullkomnunin veröur ennfremur aö vera grundvölluð í eðli tilverunnar, sem þýöir aö þessi heimur verður að hafa einhverja orsök er felur siðferöislögmálið í sér. Þar sem nú siðferðislögmálið er í skyn- seminni og óhugsanlegt án hennar veröur orsök heimsins aö vera skynsemi gædd vera, ineö ööruin oröum, guö. Trúin á guö er þá alveg nauösynleg frá siðferðislegu sjónarmiöi, vegna þess aö hún í raun og veru liggur fyrir utan starfsvið hennar. Þetta er þá siöfræöi Kants. Aöalatriöin í henni eru þessi : Aö leggja allar girndir og tilhneigingar undir stjórn viljans, sem á aö hafa skynsemina fyrir leiöarvísir; aö til séu óyggjandi siöferöislög, sem hljóti að miöa til þess að velferð allra sé borgið þegar aö þeim er fylgt; aö þessi lög séu fyrirfram ákveöin í skynseminni og séu að engu leyti undir sælu—og vansælu til- finningu koinin; aö viljinn aö breyta samkvæmt þessum skyn- semis lögiím sé það bezta sem til er í heiminum, og að fram- kvæmd hans þýöi fullkomnun mannsins. En þrent er nauösyn- legt til aö maöurinn geti fullkomnast: frelsi, ódauðleiki sálarinnar og trúinn á guö. Frelsið er í því innifalið aö breyta samkvæmt skynseminni og vera laus 'viö yfirráö allra girnda; ódauöleiki J

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.