Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 20

Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 20
H E I M I R 92 spor áfram er hún lét reykelsisbrenslu koma í staö brenslu nauta og dúfna; en ennþá lifir, ekki aöeins í kenningum, heldur einnig f siöum kristnu kyrkjunar grundvallarhugmynd friöþæg- ingar fórnarinnar, Þaö veröur stórkostleg framför ef kristin- dómur tuttugustu aldarinnar veröur hreinsaöur af öllum jiessum leyfum villimanniegra og óuþplýstra trúarskoöanna, vegna þess aö þær bera vott um svo lága guöshugmynd. (6) Trúarbrögö framtíðarinnar inunu ekki viöhalda hinum liebresku jaröbundnu skoöunum á guöi, skoöunum sem aö mestu ieyti voru teknar inn í kyrkjukristnina. Samkvæmt þeim veröur guö ekki stór og dýrölegur maöur er gengur “í aldingaröinum í kveldsvalanum”, eöa dómari, sem sker úr deilum manna, eöa konungur eöa keisari, sem stjórnar þegnum sínum samkvæmt eigin vilja, eöa ættfaðirinn, sem fyr á öldum réöi yftr fjölskyldunni með ótakinörkuðu valdi. Þessar mannlegu framkvæmdir munu hætta aö geía fulinæjandi hug- myrtdir um eiginleika guös. Nítjánda öldin heftr gert allar þessar hugmyndir um guödóminn fornfálegar og grófar. (7) Trúarbrögö framtíðarinnar veröa ekki drungaleg, ineinlætafuíl eða formælandi. Þau munu ekki snúast um sorg og dauöa, heldar gleði og líf. I þeim veröur ekki eins mikiö reynt aö útskýra biö iila og ljóta í heiminum og hiö góöa og fagra. í þeim veröur engin trú á ill öfl, hvorki á Satan eöa á nor- nir, hvorki á hiö bölþrungna augnaráö eöa á illviljandi innblást- ur. Þegar lærisveinn þeirra mætir einhverju röngu og illu, þá mun hann finna hvöt hjá sér til aö finna uppruna þess, upp- sprettu eöa orsök, til þess aö geta veitt því atför á byrjunarstigi þess. Hann brýtur máske ekki heilann um upphaf hins illa í heild sinni, en hann mun vissulega reyna aö útrýma því illa og ranga í sérstökum inyndum, sem hann hefir oröiö var viö. (Framhald)

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.