Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 24

Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 24
96 HEI MIR Vertu ekki svona drambsamur á flugi þínu sagöi refurinn viö örninn. Þú flýgur þess vegna svo hátt, aö þú eigir hægra með aö finna æti. Eg þekki menn, sem liafa oröiö djúpvitrir spekingar, ekki af sannleiksást, heldur af löngun til aö ná í feit embætti. Hrafninn haföi tekiö eftir því að örninn lá þrjátíu daga á eggjum sínum. Þar af stafar það efalaust, sagöi hann, aö arnar- ungarnir eru strax alsjáandi og svo sterkir. Gott og vel, ég skal líka gera það. Síöan lá hrafninn fulla þrjátíu daga á eggjurn sinum, en þó kom ekkert úr þeim annaö en ljótir hrafnsungar. THE ANDEBSON CO., PBINTERS D ■a H E I M I R ÚT OÁFUNEFND Rögnv. Pötursson G. J. Goodmundson Gu Friörik Sveinson Hannes Pétursson Guðm. Arnason Gísli Jónsson KNTCHID AT THC POST OFTICE OF WINNIPCQ AS SCSOND CCASS MATTEH.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.