Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 13

Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 13
HEIMIR 85 nákvæmu samræmi í báöum þessum bókum. Vafalaust hefir Kant sagt sannfæringu sína í báöum; hann var ekki maöur, sem hægt er aö trúa um aö hafi sagt nokkuö annaö en sannfær- ingu sína. En eru þá allar siöferöis hugmyndir Kants réttar? Er viljinn og siöferöið eins fjarskylt skynseminni og þekkingunni og Kant viröist ætia? Þaö má fyrst benda á, að þaö erallsekki eins auövelt aö prófa hvort einhver siöferöisregla geti oröiö aö almennum siöferöislögum og Kant heldur fram. Aðferö hans gæii dugaö ef allir menn stæöu á jöfnu þroskastigi hvaö siö- feröi snertir, en eins og mennirnir eru er hún alls ekki einhlít til þess aö gefa lög er séu alment bindandi. Alstaöar og ávalt reka menn sig á að engin lög eru til, sem hafa»altaf og undir öllum kringumstæöum sama gildi. Og, í ööru lagi, er ómögu- iegt aö útrýma tilhneigingunum alveg úr siöalögmálinu. Hversu óeigingjarn sem vilji mannsins kann að veröa loðir samt altaf eitthvaö af tilhneigingunum við hann ; menn geta ekki. viljaö þvert ofan í tilhneigingar sínar. Siöferöisframförin veröur að vera í því innifalin aö tilhneigingarnar veröi óeigingjarnari og göfgist. Siöferöislögmáliö er ekki eins rótgróiö í skynsem- inni og Kant heldur, þaö stendur í miklu nánara sambandi viö samlíf mannanna og félagsleg sambönd þeirra heldur en vits- muni og vísindalega þekkingu. Vér getum hiklaust viöurkent aö ekkert sé gott í heiminum nema hinn góöi vilji, en aö til sé æfinlega óskeikull leiðarvísir fyrir hinn góöa vilja, aö honum þurfi aldrei aö skjáltast er erfitt aö sjá. En viljinn er góöur, þó honum skjátlist, ef hann, eins og Kant vill, reynir aö leita hinna hæstu gæöa, gerir dygöina, sem er í því innifalin aö breyta þannig, aö maöur vildi aö allir aörir breyttu á sama hátt gagn- vart manni sjálfum aö markmiöi sínu. Siöferðisþroskun miöar Ivant viö einstaklinginn, og segir, aö til þess aö hún geti átt sér staö veröi sál mannsins aö vera ódauöleg. Auövitaö er þetta engin sönnun fyrir ódauöleika sálarinnar, enda veröur hann ekki sannaöur-meö skynseminni, segir Kant. En hvernig sem þessi skoöun er tekin er hún röng: í fyrsta lagi er áfram haldandi siöferöisþroski í hverjum einstakiing út af fyrirsig ekki til, heldur

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.