Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 15

Heimir - 01.12.1909, Blaðsíða 15
HEIMIR 87 .1' Berlin og ileiri. Þessum Hokkurn kemur ekki saman um hvernig skilja beri skoðanir Kants, en þeim kemur saman unr, aö nú eftir meira en hundraö ár sé hann hinn bezti leiötogi í heimi andans og frumherji hinnar vísindalegu heimspekisstefnu nútímans. TRÚARBRÖGÐ FRAMTÍÐARINNAR EFTIR CHARLES. W. ELIÖT Þér haíiö sem nememdur í þessum sumar-guöfræöisskóla hlýtt á fyrirlestra um hreyfingar í trúarefnum, um hinar algengu trúarlegu afturfarir, er hafa afturhvarf eöa endurnýjungu í för meö sér bæöi utan kyrknanna og innan, um tíöar tilraunir aö koma viöteknum trúarskoðunum í samræmi viö nýjar stefnur í andans heiini. um hina þrotlausu baráttu á milli afturhalds og frjálslyndis í kyrkjunum og hugsjónastefna og efnistrúar í samfélaginu yiirleitt, um áhrif lýömentunar og rannsóknar. anda nútítnans á trúarskoöanirnar og kyrkjustofnanirnar, um hinar breyttu skcöanir hugsandi manna viövíkjandi eðli heimsins og mannsins, um aukna þekkingu og áhrif hennar á trúarbrögöin og um hinar nýju guöshugmyndir. Þér hafiö einnig hlýtt á fyrirlestra um sálhjúkrun, endurvakning eldgamallar tilhneigingar aö blanda saman trú, og læknisfræöi, og um framþróunarkenn- inguna, nútíöar vísindalega kenningu, sem á fimtíu árum hefir alvarlega breytt trúarhugmyndum og eftirvæntingum margra hugsandi manna. Þér hafið einnig heyrt hvernig nýjar hug- myndir um lýöstjórn og félagslega framför hafa breytt og ættu Fvrirlestur l’essi var fiuttur við enda Liins 11 kenslutímabils suinar-guð- i'ra.'ðisskéla Harvard-háskólans, 22 Júll, 190U

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.