Heimir - 01.04.1910, Blaðsíða 12

Heimir - 01.04.1910, Blaðsíða 12
i8o HEIMIR Katólska kyrkjan skoöar alla sér tilheyrandi, sern hafa verið skíröir og hafa rétt till aö neyta altarissakramentisins Tala katólsks fólks a Frakklandi er vanalega álitin aö vera 36 milljónir af 38 eöa 39. I raun og veru hefir kyrkjan eklci yfir 6 milljónir fylgjenda á Frakklandi. Þessari staöhæfingu sinni til sönnunar bendir Mr. McCabe á, hvernig kyrkjan hefir fariö __ halloka í baráttu sinni viö stjórnina. “Síöan 1790 hafa katólskir ekki getaö komiö í veg fyrir hinar háskalegustu árásir, sem kyrkjan liefir oröiö fyrir. Þegar hver inaöur, sem haföi nokkurn snefil af verulegri trú, var hvattur til aö greiða atkvæöi sitt á móti þeim sein sátu að völdum, þegar stjórnmálamenn af öllum mögulegum tegundum voru velkomnir, ef þeir aðeins vildu hjálpa til aö fella Combes, þá megum vér gera ráö fyrir aö allir kraftar kyrkjunnar hafi veriö kallaöir fram á vígvöllinn—og það var aldrei eitt augna- blik aö efa hver úrslitin yröu. Þeir voru aöeins lítilfjörlegur minnihluti kjósendanna. Þjóöin sýndi aö yfirgnæfandi meiri hluti hpnnar var ó-katólskur. A tíu árum fækkaöi stuönings- mönnum kyrkjunnar í þinginu frá 500 niöur í 80. Ríkisskólar, borgaralegt hjónaband, hjónaskilnaöur og önnur “verk djöful- sins ” voru samþykt af þinginu.” Þannig hefir frakkneski klerkalýöurinn, sem hefir háö bar- áttuna iheö allri trúmensku og hlýtt hverri skipun frá Róm, tapaö í hvert sinn. Aö hin stjórnmálalegu afdrif hans sýni hrörnun kyrkjunnar er viðurkent af mörgum, sem um það hafa ritað. 1893 gizkaöi Taine á aö tala katólskra á Frakklandi væri ekki yfir 8 milljónir, Abbé Dessaine segir: “þeim sem velja sér kyrkjulega stöðu fækkar stórkostlega ár frá ári. Tala allra skíröra Frakka, sem enga trúarbragöalega siöi rækja, væri undraverö. í katólsku héraöi meö 2,300 íbúum sóttu aöeins 200 kyrkju á sunnudögum.” I sókn, sem haföi 5000 íbúa, sóttu ekki 100 karlmenn kyrkju á sunnudögum. Biskupinn í Nantes segir : “Kristin trú hverfur dag frá degi á Frakklandi.” Burt- rekstur Abbe Loisy úr kyrkjunni og aðskilnaöur ríkis og kyrkju vakti miklu minni eftirtekt á Frakklandi en annarstaöar. Fylkiö Burgundy hefir svo árum skiftir sent aðeinsein'n katólsk-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.