Heimir - 01.04.1910, Blaðsíða 23

Heimir - 01.04.1910, Blaðsíða 23
HEIMIR 191 málinu endaSi á því, aS Imám Din sagöi honum, aö meS sér- stöku leyfi mínu mætti hann leika sér eins og honum þóknaSist. Þetta hughreysti hann svo, aS hann byrjaSi aS marka út grund- völi fyrir byggingu, sem átti að bera langt af þeirri fyrri. Mán- uöum saman veltist þessi feiti litli sérvitringur eftir sinni lítil- mótlegu braut innan um runnana og í moldinni; altaf var hann aS byggja stórhallir úr visnum blómum, sem hafSi veriö fleygt, sléttum smásteinum, glerbrotum og fjöðrum, sem hann, býst ég viö, reytti af hænsnunum niínum—altaf einn og altaf raulandi. Einn dag var falleg, dröfnótt skel skilin eftir viS síSustu bygginguna hans; og ég bjóst viö aö Muhammad Din mundi nú byggja eitthvaS óvanalega stórt og fagurt. Og þaö varS líka. Hann hugsaSi sig um nærri þrí heilan klukkutíma. og rauliö varS aS gleSisöng. Svo fór hann aS marka fyrir í moldinni. ÞaS hefSi vissulega oröið stórkostleg höll þetta, því grunnurinn var tveggja álna langur og álnar breiSur. En höllin varS aldrei fullgerS. Næsta dag var enginn Muhammad Din í garSinum og ekkert "Talaam tafiib" til aS bjóSa mig velkominn. Eg var orSin vanur viS þaS og kunni illa viS aö heyra þaS ekki. Dag- inn eftif sagSi Imam Din mér, aS barniS væri dálítiS veikt af hitasótt og þyrfti aS fá kínín. ÞaS fékk meSaliS og enskan læknir. "Þeir hafa ekkert þol þessir krakkar," sagSi læknirinn um leiS og hann fór. Viku seinna, þó ég.heföi viljaS gefa mikiS til aS koma í veg fyrir þaS, mætti ég Imam Din.meS einum vini sínum, á leiSinni til MúhameSstrúarmanna grafreitsins, og hann bar, vafiö innan í hvítan dúk, alt sem eftir var af litla Muhammad Din. , IV—x—^> 4

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.