Heimir - 01.04.1910, Blaðsíða 24

Heimir - 01.04.1910, Blaðsíða 24
19- HEIMIR MOLAR Saga framþróunarinnar er saga sigurs yfir erfiðleikum, er viröast óyfirstíganlegir. Maöurimi er maöur vegna þess aö hann hefir altaf veriö aö gera hiö ómögulega—eða það sem hugleysi og heimsku sýnist ómögulegt. — IV. E, Simonds Að lifa er ekki í því innifalið að njóta dagsins og gleyma er nóttinn kemur; heldur í því að hafa vakandi samvizku, óeigin- gjarnt hjartalag, gjöfula hönd, huga sem stööugt leitar sann- leikans. —Mártinéu Maöurinn er frjáls í hlutfalli við sinn eigin mátt og siðferð- islegt val. Fastastjarnan, en ekki ljómandi halastjarna eða glóandi vígahnöttur, er ímynd hins sannasta frjálsræöis. — Cclia Parker Woollcy. Einn dapran og leiðinlegan dag, þegar dimmt var í lofti og yfir sál minui, og kraftarnir þrotnir, spurði ég hryggur: "Mun ég nokkurn tíma verða ungur og hraustur aftur ? " Svarið kom líkt og hugljúf og hvetjandi innri rödd: "Eg skal aldrei verða öðruvísi en ungur og hraustur." Hvað gat eitt fjúkandi ský breytt hinum eilífu fyrirheitun guðsbarns og erfingja ?—Cltarlcs A. Amcs. 0- H E I M I R 12 bló'ð á úri, 24 bls. í livert sinn, auk kúpu og auglýsiilga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfrani. Gefin út af hinu Islenzka Únítaríska Kyrkjufelagi í Vesturkeimi. ÚxaÁi'UNErND: Rögnv. Pítursson G. J. Goodmundson Fri<lrik Sveinson a- Hannes Pítursson Guöm. Arnason Gísli Jónsson . Bríífopannaö innihaldi blaðsins viövíkjandi sendist íil GuBin. Árnassonar. 577 Sher- brookc St. PeninGa sendinííar sendist til Hannesár Pcturssonar, Union Bank. 577 Sartient Avcnue. THE ANDERSON CO., PRINTERS -? KNTERED AT THE POST OFFICE OF WINNIPEG AS SECONO CLAS8

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.