Heimir - 01.10.1910, Page 14

Heimir - 01.10.1910, Page 14
38 HEIMIR vera algerlega syndum spilt og óhæfilegt til alls góös, nema vegna utan að komandi guölegra áhrifa. An þess aö fara nokkuð lengra út í kalvínsku guöfræöina, sem yfirleitt niöurlægöi manninn meira en jafnvel nokkurt annaö skoöanakerfi hefir gert, getum vér séö hvaö þaö var sem kom mönnum til aö rísa upp á móti henni. Skoöunin um spillingu mannsins og gtiölegt réttlæti, sem var fyrir ofan alla möguleika mannsins til aö breyta eftir, en sem þrátt fyrir þaö varö að hafa frmngang og maöurinn varö aö dæmast eftir, hratt þeim, er þóttust finna eitthvaö gott og réttlátt í manneölinu, frá sér. Frjálslynd hreyfing komst af staö, sem óx og styrktist viö mótspyrnu aftmhaldsins Smám saman festist nafniö únítari viö hreyfinguna og smám saman tók hún viö skoðunum þeiin er einkendu únftarísku stefnuna annar- staöar. En það sem Ný-Englands únítörunum og orþódox kongregazionalistum bar fyrst á milli var ekki þrenningarkenn- ingin heldur þær kenningar sem snertu manninn og hanssiöferö- islega ástand. Það var göfgi mannsandans, möguleikar hans til aö veröa eilíflega farsæll af eigin rammleik og óréttlætið í f'llu takmarkalausu valdi, er breytti viö menn sanrkvænrt eigin geö- þótta, án nokkurs tillits til þeirra eigin verðleika, sem þeir reyndu að halda fram fyrst innan þeirrar kyrkju, sem þeir til- heyrðu og síðan meö sérstakri stofnun, er þeir sáu aö litlu rnundi veröa komiö til leiöar á annan hátt. Aftur hér sjáum viö, aö þaö sem aðgreinir únítarísku stefnuna frá öörum trúar- bragðalegum stefnum er fyrst og fremst mótspyrna gégn skoðun- um, sem svo aö segja undiroka alt hið mannlega einhverju valdi, sem er fyrir utan og ofan þennan heim, sem á ekkert skylt viö mannlífið sjálft á annan hátt en þann aö láta vilja sinn koma í ljós í því. Frelsis og sjálístæöisþráin birtist hér ótvíræðlega jafnframt traustinu á manninn og vaxandi fullkomnun hans. Framhald.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.