Heimir - 01.10.1910, Page 18

Heimir - 01.10.1910, Page 18
42 H E I M I R Mér fanst röddin vera ónáttúruleg, hún hljómaöi eins og hún kæmi langt aö innan. Eil þaö var hans rétta rödd. Hann haföi ekki fyr byrjaö en nokkuö vildi til. Hópur af mönnutn og konuin gekk framhjá; þar á rneöal nokkuö af föruneýti drotning- arinnar. Viö, sem sátum viö gluggann gátuin séö þaö, og hann sá það líka; viö sáurn aö þeir bentu inn. Þó hætti hann nábleikur, dró andann svo þungt aö allir, sem viðstaddir voru heyröu. Loksins'drakk hann meira vatn. Það leiö ali-langur tími áöur en hann gat farið aö tala áftur. Allir horfðu á hann og nokkrir hvísluöust á. Hingaö til haföi hann talaö líkt og þegar þung véi gerir fyrstu óreglulegu rykkina ög hættir á milli. En nú rétti hann sig og þegar hann byrjaöi áftur aö tala, var hrnn allsgáöur. Hann var, skal ég öegja þér, algerlegá allsgáöur. Maöurinn, sem nú stóö þrr—já, láttu mig segja frá einu í einu. Þú skilur þaö annars ekki. Ræöan hans,—geturöu hugsað þér hverju hún iíktist? Endurtekningarsamspili eftir liach. Hún var hljómsterk og efnisrík; óaflátanlega efnisrík og oft svo þýð. En þar var þess. nnkii mismunur, aö í henni leitaði hann oft eftir oröunr, skifti um orö og skifti aftur um. Stööug og hljómsterk þrátt fyrir þaö, þaö var það einkennilega. Óstöövandi ákafi og flýtir. Maöur var undrandi yftr hvört ennþá væri meira inni fyrir, og þar var áltaf meira, og næstum alt saman eftirtektarvert. Ég haföi oft heyrt fólki iýst, sein er gætt meðfæddu afii; en ég haföi aldrei séö þaö. Allra sízt viö hiröina, þar finst varla persónuleiki. Hér sat ég loksins fyrir framan slíkan rnanrn. Hann hiaut aö taia—eins og hanri aö líkindum hlaut að drekka viö borö hlaöiö góöum mat- Ég vissi aö hann sagöi sjálfur fyrir verkum á báðum búgöröunum sínum og vann sjálfur líka, þegar hann haföi tíma til þess, og roér fanst ég sjá þessa hetju svalai sér á vinnunni; en sá giögt að böfuðið hætti ekki aö vinna þess vegna, svo að höfuö og hendur keptust um hvort gæti gert hittc uppgefiö'. Hann talaöi um vínnu. Byrjaöf á aS drotníngrn væri m'n hér. “Hver er hún?” spuröi hann. Líaim svaraði meö nofckrumi

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.