Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 8

Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 8
128 HEIMIR En þeim, sem aS þar átti heima og þreytuna fyrir oss bar, var sumum þaS sjálfrátt aS gleyma — Hver sat utan dyranna þar? Ef langar oss lofkrans aS sveigja, viS leitum upp’ grafirnarþá. Svo fyr þarftu’ aS falla og deyja en fær þú oss sæmdina hjá. ÞaS liggur viS berara, beinna og ber okkar hugsana lag, aS sjá þaS þí öldinni seinna, er sáum vér alls ekki’ í dag Kr. Stefánsson. Úr ýmsum áttum. Brezka og erlenda UnítarafélagiS er byrjaö aS vinna aS útbreiöslu únítarískra trúarskoSana í brezku nýlendunum í SuSur-Afríku. Séra William G' Tarrant únítaraprestur frá London fór í þessum mánuöi til Cape Town, til aS taka viö únítariskri kyrkju, sem þar er. Jafnframt ætlar hann aö gera tilraunir til aS stofna kyrkjur í Pretoría, Johannesburg og fleiri bæjum. í borginni Melbourne í Ástralíu er 50 ára gamall únítara- söfnuSur. SöfnuSi þessum hefir veriS þjónaö af ýmsum, þar á ineöal af kvenpresti í tíu ár. Annar únítarasöfnuöur er í bænum Adelaide. Báöir þessir söfnuSir blómgast vel eftir því sern Mr. Wendte, skrifari alþjóöaþinga Unítaraogannara frjálstrúarmanna segir frá.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.