Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 19
H E I M I R
139
son erindi um þýzka skáldiö “Goethe”. Lýsti fyrirlesarinn aö
nokkru skáldskap ojt djúpsæi þessa tnikla mannvitrings, pn þó
aöallaga æfi hans og eiginlegleikum. Var þar og skýrt frá
menningarstígi þýzku þjóöarinnar á þeim tíma.
Á fyrri fundinum í Janúar þ á. fiutti Síra Friörik J. Herg-
mann erindi um “Trúmála stefnur” síöari tíma. Fór hann
mörgum oröutn um alsherjar trúmálaþingin er haldin hafa veriö
á ýntsum stööum í Norðurálfunni og Hoston í BandarÍKjunum,
og Ameriska Unítara félagiö stofnaöi til. Gat hann þess aö
þessi þing heföi haft heillavænleg áhrif á guöfræöiskenningar
síöari ára, og í öllum greinum efit víösýni og kristilega samúö,
en dregiö úr ríg og misskilningi og fiokkadrætti hinnar frjáls-
lyndari kristni. Aöallega gat ræöumaöur síöasta þingsins er
haldiö var í Berlin á þýzkalandi síöastliöiö sumar og mintist á
þýöingu þess í þarlir víösýnis og menningar. Þá fór hann og
nokkrutn oröunt um trúmála ágreiningittn hér vestra, meöal
íslendinga, gat helstu ágreinings atriöa og taldi í hverjtt mismun-
aöi kenningum þeitn er hann væri fylgjandi og kennittgum
Unítara annarsvegar en Lútherska kyrkjufélagsins hinsvegar.
Hann kvaö stefnu sína vera í því fólgna aö útrýma “dogm-
unum.” Sagöist hann hvorki telja sig né óska eftiraö vera talinn,
“Orþodox.” Taldi hann aö Unítarar og hin “Nýrri” guöfræöi
gæti átt samleiö í flestum efnutn. Sameiningar atriöiö væri
trúin á Guö, og satnbands merkiö “ leiösögn Jesú Krists ”
(“Leadership of Jesus”)
Taldi hann þó Nýju Guðfræðina fremri Unitarakenningunni
aö því, að Unitariska kyrkjan væri orðin götnul—ætti upptök sín
á siöbótar-öldinni —og héldi viö nokkrar “dogmur,” svo sent
þær að neita ýmsum kenningutn er þrenningartrúar-kyrkjan
kendi.
Á síðari fundi félagsins, í Janúar, talaði Stefán Thorson og
lagöi út af sögu Jónsvíkinga. Lýsti hann Hákoni jarli og Eiríki
með rniklum skarpleik og benti á hina stórsögulegu þýðingu
þeirra, o.s. frv.
En nú síðast fiutti Dr. Sigurður Júlíus Jóhannesson erindi
um “Blaðatnensku” (Febr. 18.) Tók hann fram hvaða verk-