Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 13

Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 13
H E I M I R 133 viö Frakkland, eins og gert haföi veriö viö Holland áriö áöur. Napóleon var svo niöursokkinn í innanríkismál, aö hann trúöi hershöföingum sínum fyrir Spánarófriönum, og þeir geröu sig sig seka í ýinsum villum. Her Englendinga og annara banda- manna gekk rösklega fram. Frakkar biöu ósigur í flestum orustum sínum. Yíirlit yfir Asíulöndin eins og þau voru 1S11 sýnir ástand mjög ólíkt því sem nú er. Þá var til menning, ef menningskyldi kalla, á vissum blettum viö hliöina á villimensku og menningar- leysi. Þaö er þaö sannasta, sem sagt veröur um Persíu, Indland, Síberíu, Kína og önnur lönd í Asíu. Elsta meginlandiö svaf. Tennyson sagöi satt er hann kvaö:—“Betri eru fimtíu ár í Evrópu en aldir margar í Kína.” Stórþjóöirnar í Austuráifunni voru ekki farnar aö taka þátt í myndun veraldarsögunnar, tíminn aöeins leiö hjá þeim. Réttar og rökréttar ályktanir. Margir hafa undrast yfir því, hvernig fólk á svipuöu gáfna- og mentastigi kemst aö gagnólíkum niðurstööum um sama efni. Ef einum er trúandi til aö hugsa rétt hvers vegna skyldi þá ekki öðruin, sem er svipuöum hæfileikum búinn, einnig vera trúandi til hins sama? Ef einn byggir þessa skoöum á því sem hann veit um eitthvert mál, hvers vegna skyldi annar, sem veit jafn- mikiö um það, mynda sér aöraskoöun; og hvernig er hægt aö segja aö önnur sé röng en hin rétt? Eru menn ekki yfirleitt aö leitast viö aö hugsa rétt, og má ekki gera ráö fyrir, aöallir inenii meö heilbrigðri hugsun og nauðsynlegri þekkingu hugsi rétt? Þessar spurningar vaka fyrir mörgum, og þaö er ekki auð- velt aö ráöa fratn úr þeim, nema aö annarhvor af tveimur vegum sé tekinn, sem hvorugur er einhlýtur undir öllum kringum- stæðum. Þaö má gera ráð íyrir að einhverjir vilji ekki hugsa

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.