Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 1

Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 1
VII. árgangur WINNIPEG, 1911. Guðbjörg Hannesdóttir Móðir Höfundarins I. Þér er brugðið, mamma rnín ! Soíin hníga að svæflum hlýju svona um árdag, klukkan tíu, þegar sól úr sörta skín. Ætíð var þér yndi að sjá vöku-augum birtu-blíðum, bjannann hennar kvikna í hlíöum, stundar-rofum öllum á. Hvort var nóttin þér svo þung? Var ei hyggjan héðanfúsa heima, á leiðum föðurhúsa, þar sem dvaldir, altaf ung? Varstu ekki í vina-hönd, þegar nefndir mæta móður, mista löngu, og horfinn bróöur? Dóstu inni æsku-lönd?

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.