Iðunn - 01.02.1889, Blaðsíða 39
Hjálpræðisherinn. 33
að kristnin er orðin að her, telja þeir, að kirkjunni
sé ofaukið ; guðsdýrkun hjálpræðishersins cr ætlað
að verða guðsdýrkun ókominna alda (the worship of
the Salvation Army is destined to become the
Worship of the future).
Hjálpræðisherinn telur að engu nýtt neitt a£
því fyrirkomulagi, sem áður hefir verið á kirkjunni,
eklci að eins hjá ríkiskirkjunum, heldur einnig, og
engu miður, hjá fríkirkjum liinna fráhverfu trúar-
flokka. Booth tekur það fram hvað eptir annað,
hvað mikið hann og sínir fyrstu fylgiliðar hafi þurft
fyrir því að hafa, að losa sig við vanafestuþauf
meþódista. Hann kannast við það, að ekkert
kirkjufclag hafi haft botri aðferð við árásir sínar
á djöfulinn og heiminn, og það einmitt, að þeirra
aðferð var svi skársta, hefir gefið honum óskeikula
vissu fyrir því, að allar hinar fornu aðferðir til
sóknar eru nú orðnar alveg óhafandi. Einu sinni
spurði prestur hann að því, hvernig hann einn sfns
flðs ætti að fá nokkru komið í verk, þar sem 35,000
ttanna væri í sókninni sinni ; en Booth svaraði
honum því: »Sen£u þeim timburmenn og þvotta-
honur, er höndlað hafa hjálpræðið, og fullir eru af
andagipt».
þ>að, hvað hjálpræðishernum verði mikið á-
gengt, telur Booth því að þakka, að guð hafi á
ný úthellt anda sínum. J>að kemur ekki að eins
fram í sálmum hersins, að hann er sannfærður
nm þetta nýja hvítasunnustórmerki; það kemur
einnig fram í öðrurn ritum hans. þannig segir svo
1 fræðakveri því, er allir hermennirnir eiga að læra:
Iðunn. VII. 3