Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1920, Blaðsíða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1920, Blaðsíða 78
72 Jón J. Aðils: ÍÐUNN laust hefir það eitt með öðru vakað fyrir Kristjáni IV., er hann einokaði íslenzku verzlunina, að tryggja konungsfjárhirzlunni sem mestar og öruggastar tekjur af henni. Áður hafði það tiðkast að krefja hafnar- tolla af þeim kaupmönnum, er fengið höfðu konungs- leyíi til að verzla á íslandi, og var það einn Portú- galspeningur (nál. 17 rd.) af hverju skipi. En heimt- urnar urðu ærið misjafnar, og heíir það sjálfsagl eitt með öðru ýtt undir konung að Iryggja þegnum sínum verzlunina, því þá gat hann gengið að afgjaldinu visu á einum stað. Hefir afgjald einokunarkaupmanna sýnilega verið sniðið eftir hafnatollinum eða skipa- tollinum, sem áður hafði tíðkast, en þó verið með vægara móti í fyrstu eða 16 gamlir dalir af hverri höfn. En þetta stóð þó ekki lengur en til 1619, því þá hækkaði afgjaldið og fór síhækkandi úr því, einkum eftir að umdæmaverzlunin hófst, þangað til 1706, að það var komið upp í 20190 rd. af öllum höfnunum, og hélzt það til 1715. Fór það síðan rén- andi og komst að lokum niður í 7000 rd. á dögum Almenna verzlunarfélagsins. Hafði enginn af Dana- konungum verið jafnýtinn og eftirgangssamur í af- gjaldskröfunum sem Friðrik IV., enda átti hann oft í vök að verjast og þurfti á öllu sínu að halda í Norðurlandaófriðnum mikla. Voru þó kaupmenn afar- illa settir um þær mundir og sóttu hver af öðrum um eftirgjöf. Fékst það oft og einatt, en þó að jafn- aði með ærnum eftirtölum, enda skertust tekjur kon- ungs af verzluninni eigi alllítið við þessar tilslakanir bæði fyr og síðar. Ef öll kurl hefðu komið til grafar, hefði afgjaldið í konungssjóð af einokunarverzluninni frá 1602—1787 átt að nema 1,489,920 rd., en af því voru á ýmsum tímum eftir gefnir 130,443 rd., svo að beinar tekjur konungs af verzluninni námu eigi nema 1,359,477 rd. á þessum 186 árum, sem einok- unin slóð. Má það eigi teljast ýkjamikið á svo löngum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.