Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1920, Page 104

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1920, Page 104
98 Guðm. G. Bárðarson: IÐUNN Þá var eftir engu minni þraut að finna hagkvæmar aðferðir til að reikna tímann eftir þessum mæli- kvarða. Um eitt skeið höfðu jöklarnir hulið alla Svíþjóð til syðstu odda á Skáni. Eftir því, sem hlýnaði og jöklarnir minkuðu, færðist jökuljaðarinn norður eftir landinu, en jafnframt hækkaði særinn og færðist á eftir jöklunum, en hvarfleirinn myndaðist smám saman á svæðum þeim, er jöklarnir yfirgáfu og sær- inn flæddi yfir, og eins í ferskum stöðuvötnum, er jökulvötn runnu i; þannig héit þessu fram, þangað til jöklarnir voru að mestu úr sögunni. Síðar, þegar sjórinn lækkaði aftur og suðurhluti landsins og önnur láglendi risu úr sæ, eyddu ár og lækir leirnum af stórum svæðum og röskuðu sam- hengi hans. Auk þess var það ljóst, að hvarfleirinn væri mjög misaldra á hinum mismunandi stöðum,. t. d. suður á Skáni og norður hjá Stokkhólmi. En hvergi var að finna þann leirbakka, er hefði að geyma nema lítinn hluta þeirra leirhvarfa, er mynd- ast höfðu tíma þann, er jöklana var að leysa. Árið 1885 benti De Geer á aðferðir til að Jeita samanhangandi tímatals eftir hvörfunum í leirnum.. Hann hugsaði sér, að valdir væru til rannsóknar bakkar við á, sem grafið hefði sér farveg í hvarf- leirinn sem lengstan veg frá norðri til suðurs. Byrjað væri sem norðast að mæla og telja hvert lag frá jökulruðningnum undir honum og upp að efstu brún leirbakkans. Síðan skyldi valinn annar mælistaður spöl sunnar og öll leirhvörf þar mæld og talin á sama hátt. En ákveðið lag skyldi rakið frá fyrri mælistaðnum til hins síðari, til þess að fá tíma- bundið samhengi milli leirhvarfanna á báðum stöð- unum, svo ekkert leirhvarf yrði tvitalið. Þannig mátti hugsa sér að halda áfram að telja leirhvörfin suður á bóginn svo lengi sem unt væri að fylgja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.