Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 19
!1ÐUNN Ferðasaga um Suðurlönd. 13 þeir þrífast ekki heima.« í þessu sambandi er vert að geta þess, að Jugoslavar (Serbar) hafa gert mikið fyrir listamenn sína, til dæmis stofnað listaháskóla í Agram og bygt safnhús handa hinum fræga myndhöggvara sín- um, Alexander Mestrowitz. Leiðin frá Sofia til Konstantinopel liggur gegnum Rila- fjallgarðinn; landslagið er eyðilegt, en stórfenglegt, það minnir á íslensku fjöllin; fólkið er þróttmikið og myndar- legt og gengur mjög litklætt, það lifir mest á fjárrækt. Þegar kemur að landamærum Tyrklands verður lands- lagið hlýlegra, skógarkjarr og ásótt heiðalönd blasa við, svo langt sem augað sér, í norðri gnæva transilvanisku fjöllin með snævi þakta tinda. Adrianopel er glæsileg til að sjá, þar sem hún ber við himin með öllum sínum turnspírum og styngur í stúf við hirðingjaþorpin í kring, sem eins og vaxa upp úr jörð- inni — sömu stráþökin og leirveggirnir og voru fyrir 1000 árum. Bændurnir plægja akrana sína með gamla tréplógnum og konurnar bera heim vatnið á höfðinu í leirkönnum, klæddar í svartan slopp með blæju fyrir and- litinu — en berfættar. Nú er maður kominn í annan heim — þar er fyrsta boðorð: »Bara rólega, ekkert liggur á,« annað boðorð: »Ekkert óþarfa hreinlæti.« Nú, en alt tekur enda, bráð- um komum við til Konstantínópel og losnum við lauk- lyktina og flærnar. Þegar maður nálgast sundið (Hellusund) blasa hver- vetna við sundurskotin vígi, gamlir víggarðar og már- iskar hallir milli dökklaufgaðs sypressviðs. Sundið þreng- ist meir og meir, uns það hverfur í bugðum inn á milli hæðanna og alt í einu blasir Stambul við, það er hinn fyrkneski hluti borgarinnar, hinn hlutinn, sem heitir Pera, er alveg evrópskur bær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.