Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 26
20 Quðmundur Einarsson: IÐUNN vöxnu hringleikhúsa, sem hafa rúmaö þúsundir. Maður sér glögt móta fyrir hringmynduðum sætaþrepunum, sem öll eru úr marmara. Það má halla Aþenu Marmaraborgina. Fjöldi bygg- inga og minnismerkja er úr marmara og sömuleiðis göturnar. Háskóli, safnhús, bókasafn, sjúkrahús og bank- ar eru bygð í þeim gamla stíl, þó hefir tapast mikið af því volduga, sem einkennir forngrískar byggingar. íþróttavöllurinn, sem er nýlega bygður, er líka í gamla stílnum; hann rúmar 90,000 manns og er allur bygður úr hvítum marmara. Borgin er glæsileg með öllum sínum pálmalundum og sýpresröðum, fólkið fjörugt og vel búið. Ef forn- Grikkir hafa verið stórir, þá hefir þjóðinni farið mikið aftur á því sviði, því fólkið er mjög smátt og yfirleitt ekki fallegt; hinn gamli alkunni gríski »prófíll« sést jafnvel síður þar en annarstaðar. Mér var sagt, að í Spörtufjöllum væri fólkið stærra, en þangað kom eg ekki. Til Pireus (hafnarborgar Aþenu) er klukkutíma gangur. Þar með ströndum eru margir og góðir baðstaðir og sjórinn þegar í maí 18--20 gráður. í sumarhitunum flýr fólkið þangað. Maður þarf ekki að vera neinn sund- garpur til að fljóta í Miðjarðarhafinu, því það er svo mikið salt í sjónum að maður hálfflýtur án þess að hreyfa sig. Það, sem eg sá af nýrri list í Aþenu, hreif mig ekki; mér virtist það ekki benda á að þjóðin sé því nú vaxin að taka upp arf forfeðranna; eg hygg að hinn ameríski verslunarandi sé þar ráðandi. Leiðin kringum Peloponesos er stórfögur og marg- breytileg. Maður gæti haldið, að maður væri að fara í kringum Island, svo ber og formfögur eru fjöllin og ótölulegur fjöldi af klettóttum eyjum. Stundum fer maður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.