Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 28
22 Guðmundur Einarsson: IÐUNN þar, og svo, að þar er stórborgarbragur og klúr bygging- arstíll ráðandi. Þó tek eg að sjálfsögðu »gömlu Róm« undan og fegurstu kirkjurnar. Að vera viku í Róm er náttúrlega sama og að vera 1 klukkutíma á Tvídægru. Hin mörgu listasöfn og kirkjur er margra mánaða verk að skoða. T. d. Péturskirkjan er svo auðug af gersem- um að eg hygg að sjálfur páfinn þekki hana ekki til hlítar. Enda þótt flestir bestu listamenn ítala hafi lagt sinn skerf til þessa kirkjubákns þótti mér hún — sem heild — ekki falleg. Þó er Vatikanið að utan ljótara, íburðurinn er svo taumlaus og litirnir og formin sitt úr hverri áttinni, að mér blöskraði, mér fanst eins og páf- arnir, sem fyrirgáfu syndir til að geta bygt kirkjuna, hafi hrúgað sínum syndum þar saman. Að sjá snildarverk Raphaels og Michael Angelos við hliðina á lélegum páfa- myndum eftir svo kallaða listamenn seinni tíma, hafði lík áhrif á mig og að sjá Eddurnar við hliðina á vatns- grautar-skáldritum. Það er einmitt þarna sem skórinn kreppir verst, að standa við grafarrústir gamallar gullaldar, sem skilnings- litlir, ástvana óheillamenn hafa knésett. Rústir gömlu Rómaborgar bera ömurlegan vott um skilnings og virðingarleysi síðari tíma. Colosseum var um Iangt skeið notað sem grjótnáma. Höfðingjar borgar- innar brutu niður skrautbyggingar Forums og Palatinos og rifu marmarann af Termi di Caracalla, til þess að klæða með kirkjur sínar og hallir. Tóku gömul og góð listaverk niður af stöllum sínum til að rýma fyrir léleg- um dýrðlingamyndum. Á síðari árum hefir þjóðin lært að skammast sín og gerir nú það sem hægt er að gera til að varðveita það litla sem eftir er af skrautbyggingum keisaratímanna og jafnvel byggir heila hluta að nýju. Sama kynslóð hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.