Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 33
IÐUNN Sigurður Nordal: Heilindi. 27 hverju ættuð þér þá að launa það, sem gott er? Þér eigið að launa gott með góðu, en ilt með réttlæti.* — »Þér Vesturlandabúar* — hélt Tung Fu áfram — »þyk- izt miklir af þeirri kenningu Hrists, að vér eigum að gera þeim gott, sem hata oss og ofsækja. En er ástæða til þess? Hvernig breyti þér eftir þessu fagra siðalög- máli? Tökum styrjöldina miklu, sem nú stendur yfir, til dæmis. Hafa þær þjóðir, sem á var ráðizt, launað ilt með góðu? Nei, þær hafa snúizt til varnar af öllum mætti. Hafa þær þá launað ilt með réttlæti? Nei, ekki einu sinni það. Þær hafa reynt að gera óvinum sínum enn meira tjón en þær höfðu sjálfar beðið. Þær hafa ekki einungis launað ilt með illu, heldur viljað launa ilt með verra. En hvað á þá að segja um þær þjóðir, er fyrri gerðust til friðrofa? Þær hafa sett styrjöld í stað friðar. Stappar ekki nærri því, að þær hafi launað gott með illu?c Tung Fu sá með glöggu gestsauga, að bilið milli hinna háleitu siðaskoðana, sem Norðurálfumenn viður- kenna með vörum og penna, og lífernis þeirra og stjórn- mála á hinn bóginn, er furðu mikið. Af því réð hann, að siðspeki, Confuciuss væri hagnýtari en siðspeki Krists. Hann dæmdi af ávöxtunum. Vera má, að hann hafi ekki verið óhlutdrægur dómari. En mér virðast þó ummæli ýmissa merkra manna um Kínverja benda til mikillar festu og samkvæmni í fari þeirra. Þessi ádeila Tung Fu á Vesturlandabúa rifjaðist á ein- kennilega skýran hátt upp fyrir rnér, þegar eg las grein- ina »Kristur eða Þór« í síðasta hefti Iðunnar. Einar H. Kvaran lætur þar í veðri vaka, að eg hafi ráðizt á sig fyrir að fylgja of fast kröfum Krists um kærleik og fyrirgefningu (eg vík að því síðar, hvað ofhermt er í þessu.) Hann kveður svo djarft að orði um sjálfan sig, að sér sé ekki kunnugt um, að hann hafi hafnað kenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.