Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 37
IÐUNN Heiiindi. 3f En launar hann þá með réttlæti ? Hann byrjar grein sína á þessa leið: »Þegar Sigurður Nordal tók sér fyrst fyrir hendur að gera lítið úr ritum mínum í Svíþjóð og koma Svíum í skilning um það, að fráleitt væri, að þeir létu Nobelsverðlaunin falla í minn garð« o. s. frv. Eng- inn ókunnugur maður málavöxtum getur skilið þetta öðru- vísi en svo, að eg hafi ritað á móti honum eina eða fleiri greinir í sænsk blöð eða tímarit. E. H. Hv. hlýtur að vita það sjálfur, að hann fer þarna með rangt máh Eg tók mér ekkert fyrir hendur. Afskifti mín af þessu máli voru þau ein að segja sænskri blaðakonu, sem til mín leitaði fræðslu, það sem eg áleit sannast og réttast um íslenzkar nútímabókmentir, m. a. verk E. H. Kv. Mér hefði verið í lófa lagið að skrifa um hann í sænskt blað eða tímarit, ef mér hefði verið svo mikið í mun »að gera lítið úr ritum hans í Svíþjóð* o. s. frv., sem hann gefur í skyn. En jafnvel þegar meðmæli með E. H. Kv. birtust í sænsku blaði, og um leið andmæli gegn um- mælum þeim, sem eftir mér voru höfð, sat eg hjá oq skirðist við að deila við landa mína í erlendu riti. Af þessu sést greinilega, að E. H. Kv. er mér ekki ein- ungis reiður fyrir það, sem eg hef gert, heldur líka það, sem eg hef ekki gert. Verulega góðgjarn maður hefði meira að segja getað fundið sitthvað að virða við mig í þessu máli. En hvað sem því líður, ætti E. H. Kv. ekki að vera það barn að kenna mér, að hann fekk ekki þessi blessuð verðlaun. Astæðan er blátt áfram sú, að bækur hans hafa ekki vakið neina athygli erlendis né hlotið neina viðurkenningu helztu ritdómara, í saman- burði við verk fjölda annara skálda. Ef þau hefði mælt með sér sjálf, hefði ummæli mín verið magnlaus, jafn- vel þótt eg hefði »tekið mér fyrir hendur« að rita um þau og niðra þeim. Eg skal nefna sem dæmi til saman-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.