Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 42
36 Sigurður Nordal: IÐUNN ing, ef vér kunnum að lyfta oss upp yfir þær, má heita undirstöðuatriði í hnignunarbókmentum síðustu 50 ára, svo að ekki sé farið lengra aftur. Georg Brandes myndi segja (eins og fóstran í Marjas segir til vara), að þetta líf sé hégómi, af því að ekkert taki við nema gröfin. E. H. Kv. segir, að það sé hégómi, af því að annað æðra tilverustig taki við. Spjátrungurinn í Hneykslinu eftir Otto Benzon segir, að afglöp sín sé hreinustu smá- munir, þegar maður hugsi um, að það sé 20 miljónir mílna til sólarinnar. Röksemdirnar geta verið margvís- legar, en niðurstaðan er sú sama og sálarfræðilegu or- sakirnar þær sömu: ofvöxtur hugsanalífsins, íhyglinnar, á kostnað vilja og tilfinninga, — þæginda-þörfin, sem verður þroska-þörfinni yfirsterkari. Og það nær ekki nokkurri átt að kalla þetta »aðal- kjarnann í öllum hinum háleitari trúarbrögðum veraldar- innar«, eins og E. H. Kv. gerir. Þó að finna megi slíkar hugsanir á víð og dreif í safnriti eins og Biblí- unni, t. d. í Prédikaranum eða bréfum Páls, þá sannar það lítið. Kristnin hefur jafnan lagt geysimikla áherzlu, oft meira að segja hóflausa áherzlu á það, hve alvarlegt og ábyrgðarmikið þetta jarðlíf vort væri. Trúarbrögðin hafa yfirleitt lagt sem mestar hágöngur boðs og banns á veg mannanna, til þess að þeim yxi brekkumegin við að klífa þær. Ein af slíkum torfærum er fyrirgefningin í kenningu Krists. E. H. Kv. viðurkennir, að hún sé »örðugasta siðferðiskrafan«. En það er undir stefnu hennar komið. Kristur heimtar fyrirgefningu, sem reist er á sjálfsafneitun, heimtar hana sem beizka skyldu, hótar þeim hegningu, sem út af bregða. Sú fyrirgefning er öll á brekkuna. \)ér verðum að viðurkenna, að hún sé fá- um gefin og dáumst að henni, þegar vér kynnumst henni. Hún getur að vísu ekki þurkað út sekt þess seka, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.