Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Qupperneq 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Qupperneq 46
40 Sigurður Nordal: IÐUNN konuna mína til þess að elska hana og Windhorst til þess að hata hann« — viðurkennir það og gerir það — en ef hann hefði altaf verið að basla við að elska Wind- horst, vitanlega misheppnazt það, og gleymt að elska konuna sína fyrir bragðið! III. Eg talaði í lok Skírnisgreinar minnar um gott og ilfr anda og efni, ljós og myrkur sem eilífar andstæður, er muni berjast og togast á alt til enda veraldar. Eg lýsti í því sambandi guðshugmynd minni með nokkrum fá- tæklegum orðum. Mér var vel ljóst, að eg braut þarna bág við hinar ríkustu skoðanir. Tvíhyggjan (eða tvíveldis- kenningin) er grýla í augum þorra manna. Efnishyggja og kristindómur eiga samleið í einhyggjunni, þótt hvort skýri hana á sinn hátt. Eg stend heldur ekki vel að vígi að verja lífsskoðun mína, sízt í stuttri tímaritsgrein. Eg er enginn heimspekingur. Eg er einn af þeim fjölda nútímamanna, sem í æsku hafa verið bornir út á hjarn efasemdanna, og hafa neyðzt til þess að viða sér efnt í lífsskoðun til einkanota. Tími minn hefur farið til þess að rita um önnur efni. Eg get ekki vísað til neins, sem eg hef áður ságt. En tvíhyggjan hefur orðið niðurstaða mín. Hún hefur orðið mér til góðs eins, síðan eg komst að henni. Það var skylda mín að viðurkenna hana, úr því að eg snerti við þessum efnum á annað borð. Eg skal heldur ekki bera fyrir mig nein stórmenni mér til stuðnings, til þess að sanna, að eg sé í »góðum félags- skap«. Eg skal byrja á að athuga, hvernig E. H. Kv. gerir grein fyrir einveldiskenningu sinni. Hann gerir hana að umtalsefni út af skilningi mínum á æfintýrinu í Gulli. Eg hafði sagt, að setninguna: »eti guð er sjálfur í syndinni«, mætti að vísu teygja á ýmsa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.