Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 50
44 Sigurður Nordal: IDUNN breyskleiki játanda hennar, heldur siðferðisvitund þeirra rís sífell gegn henni. En er ekki mótsögn í því, að saka mann bæði um að halda einhyggjunni of fast fram og að breyta ekki eftir henni? í öðru hvoru hefur hann rétt fyrir sér? Hver veit nema þetta sé vissasta leiðin til þess að fara ekki alveg á mis við sannleikann: að taka tvær and- stæðar kenningar: játa aðra, en breyta eftir hinni ? Eg held ekki. Fyrst og fremst eru óheilindin ill í sjálfu sér. I öðru lagi kemst enginn hjá því, að skoðanir hans móti smám saman breytni hans að einhverju leyti. Einhyggjan er eins og sköpuð til þess, að hið veika manneðli taki hana í þjónustu sína. Þegar um bresti eða brot annara manna er að ræða, sem orðið hafa sjálfum oss til ama, gleymum vér, að þau sé öll spunnin af góðum hvötum öðrum þræði. Það er að vísu breyskleiki, en vér minn- umst þess, að bæði þessi og annar breyskleiki sjálfra vor er runninn frá hinni einu, fullkomnu uppsprettu allrar tilveru, og hlýtur á endanum að snúast til góðs. Og vér finnum líka daglega dæmi þess, hve einkar fúsir vér erum að fyrirgefa þær yfirsjónir, sem á engan hátt hafa komið í bága við sjálfa oss. Mér finst mega skýra afstöðu einhyggju og tvíhyggju til ills og góðs með Iitlu dæmi. Christian science neitar tilveru alls ills, m. a. sjúkdóma. Þeir eru tóm ímyndun. Þessi kenning gefst stundum vel. Sjúkdómurinn hverfur fyrir þessari sterku trú. Stundum virðist hann hverfa, en er eins og falinn eldur, sem gýs upp þegar minst varir. Og oft meinar þessi trú játöndum sínum að leita vissrar bótar læknisvísindanna, t. d. með uppskurði. Aft- ur á móti er lækningaaðferð Coué reist á hagnýtri tví- hyggju. Hann viðurkennir tilveru sjúkdóma og sýkla. Hann vill láta beita læknislistinni svo langt sem hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.