Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 60
54 Ásgeir Magnússon: IÐUNN mynd um tölu stjarnanna — ef unt væri að koma tölu á þær. Hann vildi einnig fá hugmynd um lögun alheims vors eða stjörnuveldis — ef ætla mætti að því væru takmörk sett, svo að um nokkra ákveðna lögun gæti verið að ræða. Hugði hann stjörnurnar allar viðlíka bjartar í eðli sínu, og dreifðar jafnt yfir allan himingeimiminn. Annað gat hann eigi, því alt var i óvissu. Sé miðað sjónpípu út í rúmið, þá verður fyrir henni keila sem hefir toppinn í auga sjáandans, en botninn má hugsa sér á ystu stjörnu, sem ber fyrir ljósopið. Samkvæmt alþektum lögmálum rúmfræðinnar vaxa þá rúmstig keilunnar þannig: Dýpt: Botnflötur: Rúmtak: 11 = 1 12 = 1 13 = 1 2» == 2 22 = 4 23 — 8 31 = 3 32 = g 33 — 27. Hefði nú Herschel í þremur könnunum á mismunandi stöðum fundið þessa tölu stjarna: 1—8 — 27, þá mátti því ætla að fjarlægðin til þeirra yxi eins og tölurnar: 1 —2 — 3. Einnig mátti þá álykta að stjörnuveldi vort þendi sig á sömu stöðvum mismunandi langt út í rúmið, eins og þessar tölur sýna. Að afstöðnum 1088 talningum ályktaði Herschel loks: 1. Að stjörnuveldið væri takmarkað, öllu megin. 2. Að víðátta stjörnuveldisins væri langtum meiri á breiddina millum ystu punkta miðbaugsflatar Uetrar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.