Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 62
56 Ásgeir Magnússon: IÐUNN Seeliger orðar þetta svo: 1. Tala stjarna vex miklu hægar með þverrandi ljós- magni, en vera mundi ef stjörnurnar hefðu yfirleitt sama ljósmagn f eðli sínu, og væru álíka þétt settar í öllu rúminu. Einnig segir hann: 2. Daufum stjörnum — ofan við 6. stærðarflokk — fjölg- ar því meir sem nær dregur miðbaugsfleti Vetrar- brautar. Og ennfremur: 3. Umhverfis skaut Vetrarbrautar finnast aðallega bjartar stjörnur, en daufum stjörnum fjölgar lítt þótt sjón- pípan skygnist þar langt út í djúpið. Nákvæm talning á ýmsum stöðvum í himinhvolfinu sýnir að meðaltali þessa tölu stjarna á jafnstórum fleti Br.stig Vetrarbr. : Norðlæg: Suðlæg: 0 82.0 .82.0 15 51.0 59.0 30 23.5 26.7 45 14.5 13.5 60 7.7 9.6 75 5.0 6.0 90 2.5 O.o Þessi tafla sýnir að stjarnamergðin heldur sig aðallega við miðbaugsflöt Vetrarbrautar. Talningin sýnir ótvírætt að stjörnurnar gisna því meir sem utar dregur í rúmið. Fyrsta lögmál Seeligers styðst við þá talningu. Búast mætti við því, að þetta stafaði af því, að ljósið dofnaði á leið sinni gegnum rúmið, umfram það sem lögmál þess mælir fyrir, en flest, ef ekki alt, staðfestir hið gagnstæða. Má því álykta að óendanlega langt úti í rúminu séu stjörnurnar óendanlega gisnar, eða að utan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.