Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 63
IÐUNN Djúpið mikla. 57 við ákveðin, mjög fjarlæg takmörk, megi heita stjörnu- laust rúm. Taflan staðfestir 2. og 3. lögmál Seeligers. Sýnir hún að tiltölulega stutt er á milli skauta Vetrarbrautar á móts við aðal-þvermál hennar. Nálægt skautum Vetrarbraut- arinnar tvöfaldast að eins tala stjarnanna, með hækk- andi flokk. Af því leiðir, að þegar komið er þangað út, sem 11. stærðar stjörnur hafast aðallega við, eru stjörn- urnar orðnar 20 sinnum gisnari en í nánd við oss. Bendir það til þess að á þeim stöðvum sje þá komið langleiðis út úr stjörnuveldinu. Styður þetta þá skoðun Herschels að Vetrarbrautin sé tvíkúpt að lögun. Seeliger hugði Vetrarbrautina um það bil tvöfalt meiri á breidd en þykt. Vetrarbrautin séð frá jörðu. Alyktun. Vetrar- brautin er frá oss að sjá eins og ljósleitt belti um himin þveran. Af því má ráða að sólkerfið sje nálægt miðbaugs- fleti Vetrarbrautar. Þar eru sólirnar þéttastar og þar teygir Vetrarbrautin sig lengst út í rúmið. Vjer getum hugsað oss Vetrarbrautina, til skilnings- auka, eins og mikið tvíkúpt ský. Hugsum oss sjálfa stadda í skýinu miðju. Þar væru droparnir þéttastir. Þeir gætu komið í sólna stað. Lítum síðan á ýmsa vegu út úr skýinu: Til beggja enda grisjar til lofts, þar er styst út í heiðan himininn. Þá verður eftir þokubaugur hringinn í kringum oss, dimm- astur í miðju, þar sem mest er þvermál skýsins. Vetrarbrautin hefir áþekt útlit frá voru sjónarmiði, því að vér búum allnálægt miðju, nema hún er björt þar sem skýið er dimt. Hún umlykur oss eins og baugur. Herskarar stjarnanna renna saman í eitt um miðbikið, fjöldans vegna. Þar sýnist stjarna við stjörnu og stjarna að baki stjörnu, svo langt sem auga eygir. En er dregur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.