Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 67
IÐUNN Djúpið mikla. 6t ósýnilegum, hnattakerfum. Nefnast þau sameindir. Sam- eindir þjóta beinar línur. Óaflátanlegir árekstrar þeirra, sín í millum, stilla skjótt allan hraða með vissum hætti, svo að ávalt verður efnismagn sameindar X hraði hennar í öðru veldi óbreytanleg sama stærð1)- Jafnvægi þetta næst undra fljótt í lítilli loftfúlgu. Jafnast alt á örlitlu broti úr sekúndu. Út frá þessu ályktar Charlier: Stjörnuskari Vetrar- brautar er óralengi að ná slíku jafnvægi, sökum geisi- mikillar stærðar, en hann leitar þess og er á leið til fullkomins jafnvægis og skipulags. Sumir vitrir menn líta svo á að hið allra stærsta sé eins og stækkuð mynd af því allra smæsta. Það er eitt af heimsins dásemdum. Mælingar Charliers. Andi mannanna þráir að vita, þótt eigi komi öll þekking að beinum notum. Alt af leita menn að nýjum og nýjum heimum. Við hafa menn þá ýmsar aðferðir og bera saman árangur, í því skyni að komast svo nálægt því sanna sem auðið er. Vissar stjörnur nefnast >B«stjörnur. Það eru bláhvítar ofsaheitar sólir. Má því búast við að allar hafi álíka stærð. Viti menn um fjarlægð einnar »B«stjörnu, þá má þess vegna ætlast á um fjarlægð allra annara. Charlier hefir teiknað legu allra »B«stjarna. Fæst þá viðlíka hugmynd um stjörnuveldið og ef teiknuð væri grunnmynd af stórborg úr háum turni í miðju borgar, þegar myrkt væri af nptt og að eins staðsett rafljós með götum fram. Athuganir þessar leiða á þá niðurstöðu að Vetrar- 1) Efnismagn — m; hraði = h. Þá er h2 m stöðug stærð. Þ. e. ef önnur vex þá minkar hin, svo að útkoman helst óbreytt. Eftir sömu lögum ættu léttar sólir að hafa meiri hraða en þungar sólir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.