Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 68
<62 Ásgeir Magnússon: IÐUNN bvautin sé takmörkuð stjörnuþyrping, þéttust um mið- .bikið og miklu meiri á breidd en þykt. Kemur þetta heim og saman við skoðanir Herschels .og Seeligers. Mælingar Kapteyns. Kapteyn hefir við athugun sömu stjarna komist á svipaða niðurstöðu. Þó er aðferð hans önnur. Niðurstaða hans bregður upp mynd af stjörnuveldi voru, sem líkist gúmmíknetti, sem er þjappað saman á skautunum. Minsta þvermál Vetrarbrautar telur hann 9000 ljósár, en mesta þvermál 60000 ljósár. Utan við þau takmörk eru stjörnur 100 sinnum gisnari en um miðbikið, og þaðan af minna er utar dregur. Er þá að vísu farið að nálgast útjaðra Vetrarbrautar, en fjarri því að vera komið út í alveg stjörnulaust rúm. Ályktanir Eastons. Vetrarbrautin er langbjörtust í Arnarmerki, en daufust í Einhyrningsmerki. Merki þessi liggja andspænis hvort öðru á himninum. Þess vegna ályktar Easton að sólkerfið liggi eigi í miðju Wetrar- brautar heldur töluvert nær öðrum jaðri. Þetta fallast menn yfirleitt á. Einnig ályktar Easton af ýmsum einkennum Vetrar- brautar að hún sé sveipmynduð. Alítur hann einnig að sveipþokur geimsins séu hliðstæðar Vetrarbrautinni, en eigi háðar. Sveipinn telur hann felast sýnum af því að sólkerfið sé inn á millum greina sveipsins. Allar greinar álítur hann að liggi í einum ogi sama fleti svo að þær beri hver í aðra. Margir telja þetta vafasamt. Víðátta. Óljósa hugmynd hafa menn um rúmtak Vetrarbrautar. Kúlulaga fjölstirni eru fjarlægust af öllu sem efalaust er að lúti henni. Vetrarbrautinni má líkja við meginland mikið, en fjöl- stirnum þessum við eyjar úti í hafi. Þau hafa því meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.