Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 72
66 Ásgeir Magússon: IÐUNN stig, þá álykta menn að rúmið í heild sinni hafi einnig 3 víðáttur. Lengdina má hugsa sér aftur og fram, það er 1. víð- áttan, breiddina til hægri og vinstri, það er 2. víðáttan, en þá er dýpt og hæð einnig eitt og hið sama, eða 3. víðáttan. Rúmfræðin hefir bygt kerfi sitt á þrístiga rúminu yfir 2000 ár, enda er það alveg samtvinnað meðvitund mann- kynsins. Hvorki fleiri né færri víðáttur geta menn hugs- að sér að hlutur hafi. Þó líta sumir stærðfræðingar svo á, að tíminn sé hið 4. stærðarstig rúmsins og nefna þetta rúm tímarúm. Rúmið hljóta menn að álíta endalaust á alla vegu, en alt sem lýtur að óendanlegum stærðum er ofvaxið mann- legum skilningi. Eðlisfræðingurinn Helmholtz og stærðfræðingurinn Rie- mann o. fl. hafa þó leitast við að sýna að rúmið gæti með vissum hætti skoðast endanlegt. Stundum sjást staðir sem í raun og veru liggja undir sjóndeildarhring, svo sem eyjar langt úti í hafi eða pálma- lundar í heitum eyðimörkum. Allir vita að þetta stafar af því að ljósgeisli frá þessum stöðum berst eigi beina línu til sjáandans, eins og honum er eðlilegt. Helmholtz segir nú á þessa leið: Ef ljósið færi bog- línu í rúminu, er svaraði alveg til ummáls jarðar, þá ætti maður, sem stæði á sjávarströnd, að geta séð í bak sér, ef eigi skygði neitt á, og vegalengdin væri ekki því til fyrirstöðu, að maður sæi sig úr þvílíkri fjarlægð, sem er umhverfis jörðina, Beygja ljósgeislans — þó að einhver sé — er nú hvergi nærri þvílík. En hugsast gæti að ljósgeisli næði heim til jarðar aftur, eftir að hann hefði runnið óra- vegu út í rúmið — út fyrir allar stjörnur Vetrarbrautar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.