Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Page 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Page 75
IÐUNN Björn Haraldsson: Þröslur. 69 Lítilmagni í hversdagsklæðum kominn er í bæjarvarpa. Aleigan er englaharpa, er hún náðargjöf af hæðum. Fugl, sem ekkert athvarf hefur, er hér kominn til að veita. Slær í barmi hjartað heita, hörpuóði sál það gefur. Flytur hann af glöðu geði gullna söngva döprum Iýðum. Eyru, hlýðið hljómi þýðum! hjörtu, teygið Iífsins gleði! Dýrðlegt er að sjá til sólar. k Sagði mér það fuglinn góði. Af hans fátækt safna eg sjóði, — svona eru lífsins skólar. Sólin neytir ógnar orku, er hún bræðir vetrarhjarnið. Mér af hjarta bjarka-barnið bræddi alla Vetrar-storku. Ljóði ei eg launa geri ljóðið, þótt eg gjarnan vildi. Mér finst líkt ef mæla skyldi mold og anda í sama keri. Vfirlætislausum vini, loftfara með hjarfa-báli,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.