Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 77
IÐUNN Uppboðsdagurinn. Smásaga. Hann ]ón í Heiðarkoti sat uppi í rúmi sínu um miðja nótt fullur angurs, hann reri sér áfram og studdi hönd- unum á ennið, eins og til að draga úr sviða hugsan- anna. Næsta dag átti að selja allar hans eigur, lifandi og dauðar, og hann ætlaði að flytja til Reykjavíkur. Alt var þetta gagnstætt vilja hans. En Helgi í Heiði jafnaldri hans og leikbróðir frá æskuárunum átti kotið, og um veturinn hafði hann sagt honum, að Hjörtur, einkasonur sinn, tæki við að búa í Heiði þegar hann kæmi frá búnaðarháskólanum í Danmörku; og hann hefði komið heim í fyrra sumar og sagt þá, að þetta kot yrði að losa. Dæði þætti sér háðung að kotinu svo nærri steinhúsinu sem hann ætlaði að byggja, og svo væri þetta besta fjárhússtæðið í allri sveitinni. Þetta voru nú ástæðurnar til þess, að ]ón gamli varð að víkja frá kotinu. En nærri mest af öllu sárnaði hon- um sigurbrosið á vörum Helga, er hann tjáði honum þetta, og nýmóðins lipurð hans og greiðvikni í daglegri umgengni. Minningarnar voru margar sem tengdar voru við þennan stað, og þær þutu án afláts gegnum huga hans: Hér höfðu þeir búið, faðir hans og afi, hér lék hann sér drengur, hér feldi hann fyrst ástarhug til Sigríðar sinnar, sem hann ætíð vissi að stóð honum svo langt framar í öllu, og svo aðdáanlega hafði stutt hann og strítt með honum. í þessari baðstofu hafði hún alið honum sextán
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.