Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Síða 79
IÐUNN Uppboðsdagurinn. 73 Sýslumaður reið beint að Heiðarkoti, en kom ekki að Heiði, sem þó var vani hans. Menn stungu saman nefj- um um að hann mundi vera fár við Helga, því hann hefði frétt að hann ræki gömlu hjónin nauðug frá kot- inu. En þeir spáðu því líka, að Helgi mundi ekki liggja á liði sínu í því, að reyna að jafna þá fáleika. Svo byrjaði uppboðið. Helgi í Heiði keypti flestar skepnurnar, hann var mjög glaður, og stimamjúkur við sýslumann, og vildi vera nálægt honum. Eitt sinn er hlé varð á uppboðinu vatt Helgi sér að sýslumanni og sagði hæðnislega: »Lengi hefi eg vitað, að ]ón gamli er barnalegur, en aldrei hefði eg trúað, að hann mundi gráta rollurnar sínar og kyrnurnar eins og ástvini.« Sýslumaður hnyklaði brýrnar og gatst ekki að, en svar- aði að eins: »Við erum allir meiri og minni börn, og margt getur verið verra en vera börnum líkur.« Uppboðinu var lokið og hver fór heim til sín. Sýslu- maður hraðaði sér af stað, en er hatin hafði skamrna stund farið, mætti hann gamla prófastinum. »Hvert skal nú halda, prófastur?® »Og það er nú ekki skemtiferð, ég er að tilkynna dauðsfall. Hjörtur frá Heiði hrökk út af póstskipinu, er hann var á leið heim frá búnaðarháskólanum í Danmörku.« Sýslumaður kvaddi fljótt, lét hestinn rölta af stað, og raulaði fyrir munni sér: „Lífið er gála leyst á margan hátt, hlæia og gráta hefir skifst á þrátt." Bevgst. Kristjánsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.