Kirkjuritið - 01.12.1936, Blaðsíða 10
100
Sveinn Víkingur: Jólaprédikun. Kirkjuritið.
ósjálfrátt hlýrra, brosið innilegra og sannara, er vér
bjóðum hvert öðru gleðileg jól. Vér erum orðnir nýir og
sælli menn á nýrri jörð.
Hvað hefir skeð? Ilvað er þetta nýja, sem fyllir sál
vora fögnuði og birtu og helgi á jólunum? Það er jóla-
gjöf Jesúbarnsins. Það er þetta, að á bátíð frelsarans
þiggjum vér hjálpræðið alt, ekki aðeins nýjan bimin,
heldur einnig nýja jörð. Þessvegna hlessum vér jólin.
Þessvegna eru þau fagnaðarhátíðin stærsta. Því að ekk-
ert veitir mönnunum meiri fögnuð og sælu en að
ástunda það, sem er fagurl og rétt og gott. Ekkert ljós
er bjartara og lilýrra en blys hins starfandi kærleika.
Þó brosir oss eigi aðeins binn bjarti biminn eilífðar-
innar og kærleikans. Þá verður jörðin sjálf dýrðleg og ný.
Algóður Guð gefi öllum gleðileg jól og gjafir frelsar-
ans, nýjan himin og nýja jörð.
Amen.