Kirkjuritið - 01.12.1936, Page 29

Kirkjuritið - 01.12.1936, Page 29
Kirkjuritið. Minningarhátíð siðbót. i Danmörku. 419 var vandað til þessa guðsþjónustuhalds í öllum kirkjum höfuð- borgarinnar, enda ó- venjuleg aðsókn sögð að öllum kirkjunum. Sá, sem þetta ritar, sótti Holmenskirkju við hámessu þennan dag. Var þar sein geta má nærri hvert sæti skipað. Höfuð- prestur kirkjunnar dr.Neiiendam prédik- aði. Því miður veitti mér erfitt að lieyra prédikun hans úr sæti mínu i kirkjunni, en á andlitum manna mátti sjá, að hið tal- aða orð féll þeim vel í geð. En þess betur naut ég tiðasöngsins frá altari og var mér það þvi meira ánægjuefni, sem fyrir altarinu var landi vor, séra Hauk- ur Gíslason, sem er raddmaður ágætur. Virtist öll með- ferð hans á tónum og texta með þeim ágætum, sem ég sjaldan Iiefi heyrt fyrri í kirkjum Kaupmannahafnar. Kl. 3 síðdegis var oss hátíðagestum boðið til skilnað- arsamsætis hjá einum af forgöngumönnum þessara há- tíðahalda, dr. theol. A. Th. Jörgensen. Var þar auk að- komu-gesta fjöldi mætra manna saman kominn og marg- ar ræður fluttar á ýmsum tungumálum. En þótt svo væri látið heita, sem hinum almennu (officiellu) hátíðahöldum i tilefni 400 ára afmælis sið- bótarinnar væri lokið þennan dag, þá mun mega segja, að alla næstu viku væri siðbótin og áhrif hennar á alt

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.