Kirkjuritið - 01.03.1939, Page 5

Kirkjuritið - 01.03.1939, Page 5
Kirkjuritift. Tvennskonar þjáning. 1‘rédikun á langa-frjádag eftir séra ólaf Ólafsson. „Þvi að ef menn gjöra þetta við hið græna tréð hvernig mun þá fara fyrir hinu visna?“ (Lúlc. 23,31). Vér erum komin saman i dag til að minnast eins alvar- *egasta atburðar í sögu hins kristna heims: Krossdauða •lesu frá Nazaret. Fhi ]tað er meira hak við það nafn, og ’ennir oss við; vér komum saman til að minnast og íhuga s°rgaratburð. Þó að Jesús frá Nazaret sé söguleg stað- |'eynd, þá mundum vér eigi finna sérstaka ástæðu til að orna saman til að minnast dauða hans, jafnvel þó hann (læi kvalafullum krossdauða, ef hann kæmi uss ekkerl Serstaklega við. Því að vér verðum að játa það með sjálf- u.m oss, að oss koma þjáningar annara að öllu jöfnu lítið eða vægast sagt: Þær snerta oss yfirleitt trauðlega, nema þær blasi við augum vorum; þá taka þær jafnaðar- egast til hjartans. Styð ég þessa staðhæfingu mína l. d. ‘neð því, að vér Isíendingar munum finna hrvgðarefni í f Vl’ sein að einhverju leyti stendur oss nærri, jafnvel þó 1 srnámunum sé, fremur en hinar óumræðilegu þjáning- ar. andlegar og líkamlegar, sem bræður vorir og systur •snður í löndum mega líða um þessar mundir, sviftir ýmist tetsinu, ýmist lífinu, vmist starfs- og lífsgleði upp á •ifstíð. n ' það er ætíð nóg af þjáningu’ í heiminum; hana antar sízt. Hún fvlgir mönnunum, meira og minna, eins

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.