Kirkjuritið - 01.03.1939, Síða 8

Kirkjuritið - 01.03.1939, Síða 8
102 Ölafur Ólafsson: Marz. og friðleysi, sem mannfélagið um gervalla veröld birtir á víxl, gctur oftlega komið ýmsum, sem lengst eru komnir á veg í kærleikanum, lil að bera sinn kross, annara vegna. Þjáningin á sér því ofllega ólíkar orsakir. Ýmist er hún sprottin af eigin yfirsjónum, hrösunum, vanmætti, eða þá að þeir líða, er eigi virðast hafa lil þess unnið, fyrir ann- ara aðgerðir. En þjáningin birtist fyrst í tignarmynd guð- dómsins, er hún er tekin á lierðar í mvnd krossins, til að opinbera jarðarbörnum liærri og fegurri tegund lífs. Það er að leysa af mönnunum fjötra þjáningarinnar. Því að því lægra sem lífið stendur, standa mennirnir varnarlaus- ari fyrir höli hinnar óæðri þjáningar, jjeirrar, er þeir baka scr í nafni vanþekkingarinnar. En því fegurra og fyllra af guðdómslífinu, sem mannlifið gæti orðið, niundi ])að skila af sér þokuhjúpi þjáningalífsins. Jesús Kristur fetaði ;því ekki upp til Golgata af hlýðni við menn, eða af ótta við þá. Hann gleymdi þjáning sinni eða yfirvann luma í nafni þess fórnarvilja, er gilti marga svo mikið. Hann tók á sig ])á þjáning, er mest lífsgildi hefir allra afreka mannsandans og Guðsandans i mönn- unum, með því að taka skrefið út og láta lífið fyrir sigur sannleikans. Með hinni tilgangsauðgu þjáning, er Kristur tók á sig, lvfti hann fyrstur fargi þjáningarinnar af mönn- unum, og enginn getur enn lyft þvi svo sem liann. En mannkynið er ávalt ei að síður að búa sér nýja og nýja þjáning. Nú logar heimurinn í ófriði, eða a. m. k. eru glóðir faldar í alheims-ófriðarbál, og óhjákvæmileg af- leiðing þeirrar helsíefnu er þjáning og aftur þjáning. En þó að sambandinu sé náð milli syndar og þjáningar, hinnar mannlegu þjáningar mistakanna, þá á og þján- ingin leiðir alt að lijarta guðlegrar elsku. Elskan og þján- ingin eru óaðskiljanlegar systur. Þegar einhver líður, vaknar kærleikurinn til starfa, jafnvel í syndugu mann- félagi; þegar mannkynið fer vilt vega, svo að því seinkar á leiðinni til fegurra lífs, ])á líður hin æðri elska —

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.