Kirkjuritið - 01.03.1939, Page 10

Kirkjuritið - 01.03.1939, Page 10
104 Ól. Ól.: Tvennskonar þjáning. Marz. lokið á Golgata. Að hann „settist föðurnnm til liægri handar“ í æðri tilveru táknar það, að liann að loknu jarð- lifi yrði í fyllra mæli eitt með Guði og samverkamaður lians að frelsun allra sálna, hér og annars heims. Þján- ing Krists er þjáning Guðs. Guð hlýtur að þjást með börn- um sínum í vanmætti Jieirra. Kristur líður enn fyrir synd- ugt mannkyn. Fórnandi elska lilýtur að liða, þegar hún er svívirt og fótum troðin. Syndugur heimur fer þannig enn með hina guðdómlegu elsku Ivrists til mannanna. Ég sé þig koma Kristur! Þitt erindi er mikið og voldugt. Þú keniur með krossins þunga tré til að frelsa oss alla. Vér krjúpum þér að fótum og viljum kyssa sporin þin. LESTUR BIBLÍUNNAR. Herforingi Ivínverja, Chiang Kái Shek, lýsir hlessuninni fyrir sig af Biblínleslri með þessuni orðum: „Kærleiksveldi Krists birtist mér og blés mér i brjóst anda- gift og veitti mér nýjan þrótt. bað styrkti mig í stríðinu gegn syndum og freistingum. Það studdi mig í baráttunni fyrir sann- ieika og réttlæti."

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.