Kirkjuritið - 01.03.1939, Page 11

Kirkjuritið - 01.03.1939, Page 11
Kirkjuritið. Séra Jón Þorvaldsson á Stað. F. 26. ágúst 1876. — D. 31. desember 1938. Hann var ekki margmáll a naannfundum, kom sjald- an á prestastefnur og bjó nllan sinn prestskap norðan- v’ert við Breiðafjörð, þar sem ein eða tvær dagleiðir ern á milli nágrannapresta. Því voru margir embættis- bræður hans bonum ókunn- u8ir, en þeir, sem þektu liann vel, og skildu áhuga- *nál lians, leikir sem lærðir, l'rðu vinir lians æfilangt. Atta ára gamall misti iiann föður sinn, séra Þor- vald Stefánsson prófasts í Stafholti. Ekkja séra Þor- yaldar, frú Kristín Jónsdóttir prófasts í Steinnesi, flutt- 'st þá með börnum sínum frá Hvammi í Norðurárdal að Hunaðarnesi, var síðan 5 eða 6 ár i Fagradal i Saurbæ, en fór til Reykjavíkur, er synir hennar, Jón og Árni, fóru ’ Latínuskólann árið 1891. Séra Bjarni Símonarson, síðar prófastur á Brjánslæk, Lendi þeim undir 4. hekk, vestur i Fagradal. Hann kvorig- aðist seinna frú Kristínu móður þeirra. Voru jafnan mikl- 'r kærleikar milli Brjánslækjar og Staðar. Guðfræðispróf tók séra Jón 1897, og fór nokkuru siðar

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.