Kirkjuritið - 01.03.1939, Page 13
Kirk,juritið.
Séra Jón Þorvaldsson.
107
11 u iiíir mann sinn ásamt þrem börnum þeirra, Snæbirni
^ústjóra á Stað, Kristjáni og Ragnheiði stúdentum; fóst-
ursonur jieirra, Jón Árni Sigurðsson, er í Menntaskólan-
l|m á Akureyri.
Elzta dreng sinii, Snæbjörn, inistu þau nærri tveggja
'u’a gamlan, 1908. — Var jiað sár ógróið æfilangt.
^éra Jón stundaði prestskap prýðilega, var ræðumaður
°g raddmaður mikill og fyrri Iiluta æfinnar duglegur
fúrðamaður i erl’iðu iireslakalli. Að vísu er Staðarpresta-
l'all sjálfl torfærulítið, þótt vegleysur séu við Þorskafjörð,
t>n arið 1905 bættist Gufudalsprestakall við, og þar cru
ullar landferðir erfiðar mjög. Um tíma jijónaði bann og
Garpsdalssókn og norður í Steingrimsfirði; var því sizt
iurða, þótt Iieilsu lians færi hnignandi siðari árin.
Um bækur hirti hann meira en búskap, en þó blómg-
c,Úist búið og miklar jarðabætur undir umsjón frú Ólinu
°g duglegra bústjóra.
Gestrisni var hin mesta á heimilinu, og sátu þar oft er-
uudir og islenzkir gestir marga daga eða vikur i bezta
.vfirlæti.
Fyrir 33 árum var ég þar nokkura daga með norskum
urðanianni. Man ég að hann dáðist að alúð prestshjón-
unna og allri snyrtimensku á heimilinu „í jafn léleg-
Ulíl Fúsakynnum" - Jivi að jiá var prestsetrið ekki eins
VeI Fýst og sjðar varð.
^úra Jón var skáldmæltur vel, og sendi ofl vinum sín-
l|m, er i raunir rötuðu, ágæl huggunarorð i ljóðum, og
kasafn hans er betra og meira en alment er hjá jirest-
Um bessa lands.
Snemnia i vetur fór liann sér til hressingar og heilsu-
0 ar lil Englands, og ætlaði að heimsækja ýmsa góða
Sesli sina frá Stað, en eftir skamma dvöl kom hann aftur
Veikur ásamt dóttur sinni, sem með honum fór. Og eftir
. u m sjúkralnisvist i Revkjavík andaðisl hann á gamla-
arsdag.
^kilnaðarkveðju lil safnaða sinna liafði hann ritað i