Kirkjuritið - 01.03.1939, Qupperneq 20
114
E. S.: Við lindina.
Marz.
oss leiðina til Jjroska og hann gefur oss einnig viljann og
kraftinn til framkvæmda.
Þér sem berið leyndan harm í hjarta og' einnig þér,
sem gangið fagnandi gleðinni i mót, staðnæmist þér í
anda við lindina helgu, minninguna um holdi klædda
J)jónandi elskuna, minninguna um drottin vorn Jesúm
deyjandi á krossi, og horfið á mynd hans, hugsið um líf
hans og þjónustu oss til handa, og þér munuð allir sjá
heiðan liimin Guðs, himin heilagrar elsku og náðar hvelf-
ast yfir höfðum yðar, })ar sem sorgin og gleðin verða eitl
i unaði þess, að finna sig vera barn Guðs, og skynja það
með sál og hjarta, að drottinn vor Jesús Kristur er mesti
veruleiki lífsins og að hann er enn lifandi og starfandi
meðal vor og fyllir oss helgum krafti til þjónustu og fórn-
ar fvrir meðbræður vora og systur.
Einar Sturlaugsson.
Sá liggur neðst, sem hugsar hæst.
Só liggur neðst, sem lmgsar bæst
og liimni næstur er.
Sá hreykist efst, sem gullið glæst
að Guði vígir sér.
Þó jarðarberið blátt sig fól
und blaði í lífsins önn,
J)á stendur trénuð liæst á ból
bin hreykna, stolta bvönn.
Ólína Andrésdóttir.