Kirkjuritið - 01.03.1939, Síða 29

Kirkjuritið - 01.03.1939, Síða 29
KirkjuritiS. Lúterska trúboði'ð. 123 -Margir aSstoðarmenn þeirra voru iSnaSarmenn. Finun þeirra úyrjuSu búskap, og ciga þeir að hafa orðið fyrstu frjólsu bænd- ln’nir ó Queenslandi. Nálega samtimis GosznersbræSrum komu fyrstu lútersku trú- boCarnir lil Suður-Ástraliu. ÞaS voru þeir C. W. Schiirmann og ( ■ G. Teichelmann; hafSi trúboSsfélagið í Dresden sent þá, og kntu þeir í Suður-Ástralíu i október 1838. Gawler, landstjórinn l,ar> ber báðtun ágætlega söguna í riti fró 1840. Hann bendir jafn- M'amt á það, hve starf þeirra sé háð miklum erfiSleikum, þeir Verði að stríða við rótgróna hleypidóma mjög gamallar þjóðar, °8 verði þ'eim ekki eytt á fáum árum. „Þeim mun miða seint afram, og þeir naumast laka eftir þvi, sem láta sig þessi mál e'igu skifta“. A sama ári koma enn tveir kristniboðar (Meyer og Klose) frá Saxlandi. Og þó var við sömu erfiSleika að etja i Suður-Ástralíu seni á Queenslandi. lvristniboðarnir kvörtuðu yfir því, að inn- úeddu mennirnir væru sviftir jarðeignum sínum af hvítum mönn- l>num, og fóru fram á það, að hver kynkvísl fengi ákveðna land- spildu og mætti eiga þar heima ásamt einum kristniboða og nokkurum landnemum. En bráðlega koin það í Ijós, að blökku- •nennirnir vildu ekki setjast að fyrir fult og att í því landi, sem beim var vísað á. Og fyrir því varð stjórnin að verja árlcga á- kveðinni fjárhæð til þess að sjá þeim farborða og vernda þá. Gavvler landstjóri kvaddi oft til fundar við sig heima hjá sér marga innborna menn og trúboða þeirra. Hann ávarpaði þá Idökkumennina og bauð þeim að lilýða trúboðum sínum, sem v®ru góðir vinir þeirra og vildu þeim alt liið bezta. Síðan var beini öllum búin mikil veizla (í maí 1840 voru uin 300 í henni). Sehurmánn gegndi jafnframt „verndara“-embætti hjá innfæddu ■iiónnunum. Eitt sinn, er hvítur landnámsmaður hafði verið myrt- lIr> hvatti lögreglan hann lil að stuðla að því, að uppvist ýrði Um sökudólginn og hendur hafðar í hári hans, og að hann fengi •nnbornu mennina til þess að framselja morðingjann. En hann úerðist undan, að taka slíkt lögreglustarf að sér. I skýrslum kristniboðanna frá ])essum árum koma þegar fram Hukvænilega sömu kvartanirnar um sambúðina milli hvíta og svarta kynflokksins, sem sífelt liafa endurtekist til vorra daga: Jtvitu mennirnir taka konurnar frá svertingjunum. Hvítu menn- U'nir skjóta saklausa svertingja í stað sekra. Hvítu mennirnir ('repa kengúrú og önnur veiðidýr, svo að villimennirnir liafa ekkert lil að lifa á, og ef hungrið neyðir þá til þess að ná sér 1 uautgrip eða sauð, þá skjóta hvítu mennirnir þá. Nokkurir hvítir menn stungu upp á því, að öllum svertingjun-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.