Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 10
Janúar. Áramót. Aldrei, síðan heimurinn var skapaður, hefir slíkt ógn- ar ár verið til eins og það, sem nú er horfið í timans djúp; — aldrei liafa áður jafnmargir karlmenn, kon- ur og börn verið drepin, gerð örkumla, særð ólífissár- um, bæði líkamlega og andlega, á einu ári. En aldrei höfuð vér Islendingar, þrátt fyrir það þótt ýmislegt erfitt liafi að höndum borið, er landið var her- numið og útlendur her sat í landi voru mót vilja vorum og óskum, samt þreifað eins ljóslega á því, hve Guðs hönd er sterk og ináttug til varnar. Enn hefir enginn Islendingur, sem heima á á voru eigin landi, verið svift- ur lífi í þessum voða ófriði, en sjómenn vorir fengið það fagra hlutskifti að bjarga lífi margra manna. Skip vor sigla að mestu óáreitt um höfin, þar sem öðrum er sökt í djúpið, og þau eru leidd óskemd fram hjá tundur- duflum og hverskonar hættu, sem eyðileggja skip ann- ara þjóða. Það er staðreynd, sem allir virðast nú hafa komið auga á, að það er sérstaldega vakað yfir voru landi og vorri þjóð, að það er sterk hönd, sem heldur verndarhendi sinni yfir oss, og það á svo skýran og augljósan hátt, að ekki verður um deilt. — En þeir, sem ekki trúa á Guð og ekki vilja viðurkenna handleiðslu hans, reyna auð- vitað að koma með sínar skýringar á þessu fyrirbrigði, en þær eru allar hégóminn einber; því að þótt vér setjum svo, að stjórnendur hinna voldugu stórþjóða hafi lagt þannig fyrir, að skipum vorum, sem eru svo fá að þau geta engan veginn fullnægt flutinngsþörf vor sjálfra, hvað þá annara, -— skvldi verða hlíft, þá geta þeir ekki leitt þau fram hjá tundurduflahættunni og hinum mörgu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.