Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 16
10 Guðmundur Einarsson: Janúar. hugsjónum Jesú Krists, nema hann gangi í gegnum erfið- leika og þrautir. Þessvegna hýst ég við, að enn komi miklar raunir fyrir oss, mér finst, að bæði ég og aðrir séum svo vanþroska í kærleika Krists, að vér séum enn ekki færir um að framkvæma hin miklu verk, sem ætlast er til af oss, og því þurfi drottinn allsherjar að ala oss upp til starfsins; en til þess verður hann eflaust að nota þrautir og raunir, þær veita heztan þroskann og kenna oss, já, þrýsta oss til þess að leita á Jesú fund. — En vér skulum vona, að hertaka lands vors, þó róleg og mild hafi verið oss, og það ófrelsi verði nóg raun fyrir oss og þrýsti oss nær hver öðrum og nær krossi Krists, svo að vér þurfum ekki að ganga í gegnum raunir hung- ursneyðar eða hinnar ýtrustu raunar, að um land vort verði barist, svo að landsins börn falli fyrir vopnum erlendra þjóða. — En hitt er ég sannfærður um, að ef þjóðin gefur nú ekki gaum að sínum vitjunartíma, þrátt fyrir alt það, sem vér höfum séð og reynt, þá getur liún ekki losnað við það, að henni verði þrýst til að hugsa, húu neydd lil þess að leita skjóls hjá drottni, skapara sín- urn, svo að hún skilji, að hann er réttlátur Guð, fullur kærleika og mildi, þótt oss virðist hann strangur við þá, sem fara villigötur þær, sem vér teljum vorar leiðir. Ef vér hinsvegai' i dag, vér og ö!l vor þjóð, erum ákveðin að ganga á Guðs vegum, þá verður bjart yfir þjóðlífi voru og fögnuður býr í sálum vorum, hvað sem að hönd- um her í framtíðinni, því að þá getum vér í einlægni sagt: „Verði þinn vilji, faðir, og ekki minn vilji“. — Þegar vér því biðjum fyrir landi voru og þjóð, sem ég vona að vér öll gerum nú daglega, þá skulum vér fela Guði að ráða fram úr sérliverri raun, beiðast þess, að lians vilji verði með oss og það líka, þótt hörmungar og neyð híði vor, ef þess er þörf til þess að bjarga sálum vorum og þjóðlífi voru frá glötun. Og það, sem vér umfram alt þurfum að biðja um, er þetta, að leiðtogar lands vors megi fyllast réttlæti í kær-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.