Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 17
Kirkjuritið. Aramót. 11 leika og vizku í hógværð, svo að þeir hafi vit og vilja- þrek til þess að leiða þjóð vora klaklaust gegnum brim og boða hins ólgandi þjóðlífs og byltingaranda verald- arinnar, sem engu vill eira. — Ég lield nú rejmdar og vona, að ríkisstjórn vor og leiðtogar lands vors séu eins góðsamir og réttlátir eins og nokkurrar annarar þjóðar, en það er ekki nóg, það höfum vér fengið að sjá þetta árið, heldur verða leiðtogar vorir að skara fram úr til þess að geta orðið fyrirmynd leiðtoga annara þjóða, og það er það, sem vér þurfum að biðja um og keppa að, að megi verða. Ég býst við, að þeir séu allmargir á voru landi, sem nú líta hálfkvíðafullum augum fram á nýja árið. Alt er undir því komið, að vér dveljum undir drottins sérstöku vernd, svo að geislarnir frá hæðum geti fylt sálir vorar, svo að hugsjónir frelsarans geti orðið með oss, svo að kærleikurinn, hans kærleikur, fái mótað alt vort líf, orð og gjörðir, því að þá er oss gott að lifa, hvernig svo sem lífsstríðið kann að verða liáð og livað sem framtíðin færir oss að höndum. Ef vér hvílum í hendi Guðs, erum vér örugg, því að drottins hönd er sterk. Ég veil ekki, livort vér höfum nú öll komið auga á þelta, að Guð vakir yfir oss á sérstakan hátt, og að hann því vill nota oss og ætlast til þess, að vér komum fram seni sendiboðar hans til mannanna, en þetta þurfum vér umfram alt að skilja, því að það er hættulegt, að vilja ekki sjá, hvert Guðs hönd bendir og hvers hann íetlast til af oss. Þetta er það eina, sem ég óttast, að vér gefum ekki gaum miskunnsemi drottins og viljum ekki ganga vegu hans. Ég óttast engar ytri þrautir, þær geta vel orðið til blessunar; hræðist ekki hertöku vora og jafnvel ekki Þótt stríð yrði háð á landi voru, — en við þetta er sál mín óttaslegin, að vér máske gleymum Guði vorum og skeytum ekki vilja frelsara vors, því að fari svo, sé ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.