Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 39
IvirkjuritiÖ. Kirkjur konunga á Bessastööum. 33 fleiri, krossi Krists eða persónum guðdómsins. Upphaf eða aldur slikra kirkjustaða má því nokkuð marka eftir dánarári eða helgi- tökum og jarteiknaatburðum kirkjudýrlingsins. — Þorláks-kirkj- ur t. d. geta ekki verið eldri en frá því um 1200, nema breytt hafi verið um dýrling, sem vera mun mjög sjaldgæft. A Bessastöðum er Nikulásarkirkja, lielguð Nikulási þeim, er uppi var á 4. öld, i Myra i Litlu-Asíu. Hann var biskup, og þó ofsóttur, en þá gerðust undur ýmiskonar. Og svo enn meiri við upptekt beina hans, árið 1087. Hrifningin um helgi Nikulásar. dreifðist þá ört og víðsvegar út um fjarlæg lönd. Af þessum at- burði mætti hugsa sér, að kirkjan á Bessastöðum sé bygð i fyrstu, nálægt aldamótum 1100. Getið er hennar fyrst í kirkna- iali Páls biskups Jónssonar, um 1200. Síðar sést það, að kirkjan atti þriðjung í heimalandi, og hélzt það svo áfram. Komst hún l3vi aldrei undir einræði biskupa, lieldur taldist meðal bænda- kirkna, eins og aðrar, sem áttu helming eða minna í heimalandi. Sökum minni afskifta biskupanna katólsku af bændakirkjunum en hinum, eru flestar þeirra huidar í meira myrkri fram á siðari aldir. 1 fyrstu var kirkjubóndi á Bessastöðum skyldur til að halda lJar prest til embættisverka. En brátt hefir þó kirkjan þar orðið utkirkja i Garðaprestakalli. Og nú að síðustu, ásamt Görðum, í Hafnarfjarðarprestakalli. I Bessastaðakirkjusókn voru bæirnir allir úti á sjálfu Álftanes- 'uu, nema Selskarð.*) Bærinn sá átti sókn að Görðum, þó að öann sé miklu nær Bessastöðum, næsti bær þar og örskamt frá túninu.* *) Engin kynni hefir maður af kirkjum á Bessastöðum, fyr en löngu eftir að þær urðu konungs eign. En þó að konungar þjóðar ’) Þannig hefir það verið hátt á 4. öld, síðan 1558. Þá skeði lJað, að ásælni höfuðsmaðurinn, Knútur Steinsson, tók Hlið úr fiarðasókn og frá Garðakirkju, til Bessastaða. En lét í staðinn Vífilsstaði, með loforði um 1 tunnu mjöls árlega í afgjaldsmis- mun, sem þó ekki hefir goldist nema um nokkur ár. — Útgerðin a HHði var keppikeflið. Og liún var ekki lítils virði langt fram a 19. öldina. M. a. sést það af því, að 1861 eru á Gamla og Nýja Hliði 9 búendur og 66 menn (Húsvb. — Fornbrs. XIII. 317. — Sóknarlýsing). ) Hugsanlegt er, að sóknarskifting þessi eigi rætur að rekja til fyrstu bygðar i Görðum — áður en Álftanesið bygðist. Og hafi þá búsmali Garða gengið á nesinu, umgirtu sjó að mestu eða óllu leyti, nema í skarðinu milli Lambhúsatjarnar og Skógtjarn- ar> þar sem selið var bygt og Selskarð stendur. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.